EasyJet bætir við tveimur flugleiðum

Ali Gayward, framkvæmdastjóri easyJet í Bretland.
Ali Gayward, framkvæmdastjóri easyJet í Bretland. Eggert Jóhannesson

Breska flugfélagið easyJet mun á næstkomandi mánudag bæta tveimur flugleiðum við áætlunarkerfi félagsins til og frá Íslandi; London Gatwick og Genf.

Þá mun félagið hefja reglulegt flug milli Belfast og Íslands þann 12. desember. Þar með flýgur félagið til átta áfangastaða frá Íslandi, og áætlar easyJet að flytja um fjögur hundruð þúsund farþega á þessum flugleiðum. Með tilkomu þessara flugleiða bjóðast tengingar til á annað hundrað borga í Evrópu og N-Afríku.

EasyJet flugfélagið er í heild með 134 áfangastaði á 700 flugleiðum í 32 löndum og notast við rúmlega 220 Airbus flugvél. Starfsmenn easyJet eru rúmlega átta þúsund talsins og þar með talið tvö þúsund flugmenn flugmenn og yfir 4.500 flugliða. 

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK