Yfir þúsund milljarðar á ábyrgð ríkissjóðs

mbl.is/Þorkell Þorkelsson

Samtals nema þær ábyrgðir sem ríkissjóður hefur gengist í 1.106 milljörðum króna í lok maí síðastliðins. Þetta kemur fram í nýrri útgáfu Lánamála ríkisins.

Staða ríkisábyrgða var 1.128 milljarðar króna í árslok 2015 og hafa því ábyrgðir lækkað á árinu sem nemur 22,5 milljörðum.

Stærsti hluti þeirra er vegna Íbúðalánasjóðs, eða 841 milljarður, og hafa lækkað um 2,6 milljarða á árinu. Ábyrgðir vegna Landsvirkjunar voru 238 milljarðar um mitt ár og hafa lækkað um tæpa 19 milljarða frá áramótum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK