Hefta sniðgöngu með lögum um þunna eiginfjármögnun

Viðskiptaráð telur rétt að setja ramma um skattalegt hagræði af …
Viðskiptaráð telur rétt að setja ramma um skattalegt hagræði af þunnri eiginfjármögnun. mbl.is/Ófeigur Lýðsson

Viðskiptaráð Íslands hefur lýst sig fylgjandi þeim breytingum sem lagðar eru til á tekjuskattslögum í frumvarpi sem nú liggur fyrir Alþingi.

Breytingarnar fela meðal annars í sér takmarkanir á möguleikum fyrirtækja á skattasniðgöngu á grundvelli svokallaðrar „þunnrar eiginfjármögnunar“.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag kemur fram, að með hugtakinu þunnri eiginfjármögnun er vísað til þess þegar félög eru fjármögnuð með lánveitingu frá tengdum aðilum og eru félög almennt talin þunnt eiginfjármögnuð ef skuldsetning þeirra gagnvart samstæðufélagi er verulega hátt hlutfall af heildarfjármögnun viðkomandi félags.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK