Bankamenn fá ágæta hækkun

Bankar borga sínu starfsfólki vel.
Bankar borga sínu starfsfólki vel. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Bankamenn og aðrir sem eiga aðild að Samtökum starfsmanna fjármálafyrirtækja (SSF) fá talsverðar kjarabætur samkvæmt samkomulagi sem gert var í gær.

Launahækkun sem átti að vera 5,5% þann 1. maí síðastliðinn verður 6,2% og gildir þá afturvirkt frá síðustu ármótum, að því er fram kemur í umfjöllun um kjarabætur þessar í Morgunblaðinu í dag.

Frá 1. maí á næsta ári hækka laun og kauptaxtar um 5,0% í stað 3,75% og í maíbyrjun 2018 hækka launin um 5,0% í stað 2,5% eins og áður var um samið.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK