Hóta dagsektum vegna ljósaskilta

Auglýsingaskilti hefur verið sett upp á mótum Miklubrautar og Grensásvegar …
Auglýsingaskilti hefur verið sett upp á mótum Miklubrautar og Grensásvegar og þar eru meðal annars sýndar sjónvarpsauglýsingar. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Nokkur LED-ljósaskilti, sem sett hafa verið upp á áberandi stöðum víðs vegar um borgina, eru starfrækt ólöglega.

Byggingarfulltrúinn í Reykjavík tilkynnti eigendum húsanna sem skiltin hanga á að embættið áformaði að veita þeim frest til að fjarlægja skiltin að viðlögðum dagsektum.

Var eigendum jafnframt veittur frestur til að tjá sig um málið. Skiltin sjálf eru starfrækt af fyrirtækinu Billboard ehf., að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK