„Grái“ bílamarkaðurinn vex hratt

Athafnasvæði Eimskips smekkfullt af bílum.
Athafnasvæði Eimskips smekkfullt af bílum. mbl.is/Kristinn Magnússon

Tæplega 1.500  bílar  seldust  á  hinum    svokallaða    gráa    bílamarkaði fyrstu  fjóra  mánuði þessa  árs,  bílar sem  fluttir  eru  inn  framhjá  bílaumboðunum.  Þessi tala bendir til þess að vöxtur á þessum markaði sé hraður.

Í fyrra voru til samanburðar keyptir  3.700  bílar  á  þessum  markaði  en  1.200  árið  þar  áður. Inni  í þeim  tölum  eru  notaðir  bílar.

Samkvæmt heimildum ViðskiptaMoggans færist í aukana að nýir og nýlegir  bílar séu fluttir inn af  einstaklingum og fyrirtækjum með þessum hætti,  og  sérstaklega  virðist  vera  vinsælt  að  flytja  inn  nýlega rafmagns-  og  tengiltvinnbíla.  

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK