1.000 efnamestu eiga nær allt

Fimmtíu eiga helming.
Fimmtíu eiga helming. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Tiltölulega fáir eiga nær allt eigið fé einstaklinga í íslenskum fyrirtækjum, samkvæmt samantekt Creditinfo fyrir ViðskiptaMoggann.

1.000 manns eiga þannig rúmlega 98% alls eigin fjár sem er í eigu einstaklinga. Ennfremur sést þegar rýnt er í tölurnar að 10 eignamestu einstaklingar landsins eiga tæplega þriðjung alls eigin fjár í íslenskum félögum, sem er í höndum einstaklinga.

Samkvæmt samantektinni, sem um er fjallað í ViðskiptaMogganum í dag, er hlutur einstaklinga í eigin fé allra íslenskra fyrirtækja um 1.200 milljarðar króna.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka