Umræðan Laugardagur, 1. júní 2024

Katrín Jakobsdóttir

Þjóðin velur forseta

Ég gef kost á mér í embætti forseta því að mér þykir óendanlega vænt um land og þjóð. Meira

Arnar Þór Jónsson

Fyrir land og þjóð

Á slíkum tímum höfum við þörf fyrir sjálfstæða einstaklinga og sjálfstæða hugsun. Annars getum við ekki verið sjálfstæð þjóð. Meira

Baldur Þórhallsson

Samtakamáttur og bjartsýni þjóðar

Á samtakamætti þjóðarinnar byggðum við okkar samfélag. Í dag kjósum við forseta hvers helsta hlutverk verður að treysta þá samstöðu. Meira

Björn Leví Gunnarsson

Hatrömm gagnrýni í lýðræðissamfélagi

Hatrömm gagnrýni finnst víða í samfélagsumræðunni. Fólk grípur til óviðeigandi orða til þess að lýsa tilfinningum sínum. Þessa dagana beinist slík gagnrýni að forsetaframbjóðendum sem eru ásakaðir um allt á milli þess að hafa framið landráð til þess að vera elíta Meira

Blagoevgrad, apríl 2024

Mér var falið að ræða um hagnýtar lausnir frjálshyggjunnar á ráðstefnu Bandaríska háskólans í Blagoevgrad í Búlgaríu 26. apríl 2024. Í upphafi benti ég á, að frjálshyggja snerist ekki um neitt draumríki, heldur væru hinar góðu afleiðingar af… Meira

Hallarbyltingin á RÚV

Hin svokallaða nýlenska hefur þegar valdið gríðarlegu tjóni og glundroða, jafnvel málótta í samfélaginu. En nú er von, því að landsmönnum er nóg boðið. Rifjum aðeins upp: Örsmáum þrýstihóp tókst fyrir nokkrum árum að smeygja sér inn í sjálft… Meira

Um eðli forsetaembættisins

Allar tilraunir til að telja kjósendum trú um að forsetaembættið sé eitthvað annað en það er samkvæmt stjórnlögum landsins eru dæmdar til að misheppnast. Meira

Jóhann Rúnar Björgvinsson

Bakgrunnur skrifa um þjóðarsátt

Verður ekki ágóðahvötin yfirsterkari vaxtabremsunni í skortstöðu á markaði? Meira

Örn Sigurðsson

Í skugga misvægis atkvæðanna

Reykvíkingar geta hins vegar hafið töku lóðarleigu nú þegar af borgarlandi undir flugbrautum gamla herflugvallarins. Meira

Ingibjörg Gísladóttir

Um RÚV og aðdáun vinstrimanna á íslam

Margir vinstri menntamenn hafa hrifist af íslam en það hefur ekki alltaf reynst þeim vel. Meira

Meyvant Þórólfsson

Arnar Þór Jónsson verði 7. forseti lýðveldisins

Tíu röksemdir sem styðja að Arnar Þór Jónsson verði 7. forseti íslenska lýðveldisins. Meira

Jakob Frímann Magnússon

Þess vegna kýs ég Katrínu

Hún hefur í gegnum tíðina gengið fram með þeim hætti sem fulltrúi Íslands meðal annarra þjóðarleiðtoga að flest okkar hafa fyllst stolti og þakklæti. Meira

Gunnar Guðmundsson frá Heiðarbrún

Forsetakosningarnar

Á Bessastöðum vil ég hafa virðulegan forseta sem er laus við öll skrípalæti. Meira