Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
1. júní 2024 | Minningargreinar | 203 orð | 1 mynd

Árni H. Guðbjartsson

Árni H. Guðbjartsson fæddist 21. nóvember 1945. Hann lést 3. maí 2024. Útför Árna fór fram 21. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2024 | Minningargreinar | 221 orð | 1 mynd

Sigríður Indriðadóttir

Sigríður Indriðadóttir fæddist á Grenivík 1. mars 1951. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 19. apríl 2024. Foreldrar hennar voru Indriði Kristinsson frá Höfða og Kristrún Aðalbjörg Guðjónsdóttir frá Gröf Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2024 | Minningargreinar | 1599 orð | 1 mynd

Elísabet Hauksdóttir

Elísabet Hauksdóttir fæddist 30. nóvember 1949 í Reykjavík. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 10. maí 2024. Foreldrar hennar voru Haukur Georgsson, f. 8. febrúar 1927, d. 12. júní 1980, og Eyrún Sigríður Sigurðardóttir, f Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2024 | Minningargreinar | 3119 orð | 1 mynd

Klara Jóhanna Óskarsdóttir

Klara J. Óskarsdóttir fæddist í Reykjavík 23. ágúst 1934. Hún lést á heimili sínu á Hrafnistu við Brúnaveg 12. maí 2024. Foreldrar hennar voru Óskar Gíslason ljósmyndari, fæddur 15. apríl 1901, d. 25 Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2024 | Minningargreinar | 583 orð | 1 mynd

Gylfi Sigurbjörn Ingólfsson

Gylfi Sigurbjörn Ingólfsson fæddist í Reykjavík 22. nóvember 1950. Hann lést á heimili sínu í Kaupmannahöfn 22. ágúst 2023. Hann var einkabarn foreldra sinna, Ingólfs Árnasonar, f. 22. september 1900, d Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2024 | Minningargreinar | 1194 orð | 1 mynd

Örn Bjarnason

Örn Bjarnason yfirlæknir fæddist 20. júní 1934 á Ísafirði. Hann lést 16. maí 2024. Foreldrar hans voru Bjarni Sigurðsson skrifstofumaður, síðar yfirdeildarstjóri hjá Pósti og síma, f. 18. desember 1906, d Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2024 | Minningargreinar | 1679 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Guðmundsson

Sveinbjörn Guðmundsson fæddist í Reykjavík 12. apríl 1967. Hann lést á Heilsugæslustofnuninni í Vestmannaeyjum 25. maí 2024. Foreldrar hans eru hjónin Steinunn Vilhjálmsdóttir, f. 5. mars 1945, d. 22 Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2024 | Minningargreinar | 232 orð | 1 mynd

Valgerður Þorbjarnardóttir

Valgerður Þorbjarnardóttir fæddist 17. mars 1934 í Sælingsdalstungu í Dalasýslu. Hún lést á Dvalarheimili aldraðra, Dalbæ á Dalvík, 11. maí 2024. Hún var dóttir hjónanna Þorbjörns Ólafssonar og Bjargar Ebenesersdóttur Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2024 | Minningargreinar | 1008 orð | 1 mynd

Sigurður I. Ingimarsson

Sigurður Ingvar Ingimarsson, Siggi, fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 17. nóvember 1942. Hann lést á líknardeild Landspítalans 25. maí 2024. Foreldrar hans voru hjónin Sturla Ingimar Guðmundur Magnússon, f Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2024 | Minningargreinar | 358 orð | 1 mynd

Ólöf Sigurjónsdóttir

Ólöf Sigurjónsdóttir fæddist 4. febrúar 1931. Hún lést 11. maí 2024. Ólöf var jarðsungin 17. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók