Leiklýsingar í beinni

10. nóvember 2024

Ísland 77:73 Rúmenía opna loka
99. mín. skorar
Chelsea 1:1 Arsenal opna loka
90. mín. Að lágmarki fimm mínútur í uppbótartíma.
Man. United 3:0 Leicester opna loka
90. mín. Það verða sex mínútur í uppbótartíma hér á Old Trafford.
Georgía 25:30 Ísland opna loka
60. mín. Viktor Gísli Hallgrímsson (Ísland) varði skot Glæsilega varið frá Arsenashvili.

9. nóvember 2024

Liverpool 2:0 Aston Villa opna loka
90. mín. Fjórar mínútur í uppbótartíma.
Brighton 2:1 Man. City opna loka
90. mín. Það verða að lágmarki níu mínútur í uppbótartíma.
Valur 27:24 Kristianstad opna loka
60. mín. Kristianstad tapar boltanum Valur getur náð fjögurra marka forskoti í fyrsta skipti.

8. nóvember 2024

KR 86:80 Njarðvík opna loka
99. mín. skorar

7. nóvember 2024

Ísland 70:78 Slóvakía opna loka
99. mín. skorar
Víkingur R. 2:0 Borac Banja Luka opna loka
90. mín. Ari Sigurpálsson (Víkingur R.) fær gult spjald +2 Kemur of seint í Herrera.

6. nóvember 2024

Inter Mílanó 1:0 Arsenal opna loka
90. mín. Það verða að lágmarki fimm mínútur í uppbótartíma.
Ísland 32:26 Bosnía opna loka
60. mín. Þorsteinn Leó Gunnarsson (Ísland) skoraði mark

5. nóvember 2024

Liverpool 4:0 Bayer Leverkusen opna loka
90. mín. Andrew Robertson (Liverpool) á skot yfir Gravenberch á fyrirgjöf sem endar hjá Robertson á vítapunktinum en hann er ekki í jafnvægi þegar hann lætur skotið ríða af og það fer hátt yfir.

3. nóvember 2024

Tindastóll 92:87 Stjarnan opna loka
99. mín. skorar
Man. United 1:1 Chelsea opna loka
90. mín. Bruno Fernandes (Man. United) á skot yfir Færi! Boltinn dettur fyrir Bruno í frábærri í stöðu en hann hamrar boltanum hátt yfir markið.

2. nóvember 2024

Afturelding 29:35 FH opna loka
60. mín. Þorvaldur Tryggvason (Afturelding) skoraði mark
Liverpool 2:1 Brighton opna loka
90. mín. Georginio Rutter (Brighton) á skot sem er varið Rutter fær boltann eftir hornspyrnuna. Hann er með hann utarlega í teignum og lætur vaða en Kelleher ver auðveldlega. Ekki besta ákvörðun Rutter á ferlinum þarna.
Newcastle 1:0 Arsenal opna loka
90. mín. Kai Havertz (Arsenal) fær gult spjald Brýtur af sér og lætur dómarann síðan heyra það. Tíminn er búinn fyrir Arsenal.

1. nóvember 2024

Keflavík 94:88 KR opna loka
99. mín. skorar

31. október 2024

Njarðvík 101:94 Valur opna loka
99. mín. skorar

30. október 2024

Brighton 2:3 Liverpool opna loka
90. mín. Tariq Lamptey (Brighton) skorar 2:3 - Öll von er ekki úti enn! Boltinn endar hjá Lamptey fyrir utan teiginn. Hann tekur við boltanum og lætur vaða með vinstri, þaðan fer boltinn af Jarrell Quansah og breytir um stefnu. Jaros var lagður af stað í hitt hornið og er algjörlega varnarlaus.

29. október 2024

Valur 28:33 Melsungen opna loka
60. mín. Hans Mensing (Melsungen) skoraði mark
Sävehof 30:26 FH opna loka
60. mín. Ásbjörn Friðriksson (FH) á skot í stöng

27. október 2024

Bandaríkin 3:1 Ísland opna loka
90. mín. Fjórum mínútum bætt við.
Víkingur R. 0:3 Breiðablik opna loka
90. mín. Víkingur R. fær hornspyrnu Damir skallar aftur fyrir eftir langan bolta fram. Það verða sex mínútur í uppbótartíma.
Arsenal 2:2 Liverpool opna loka
90. mín. Boltin í marki Liverpool en Antony Taylor var búinn að flauta. Guð má vita fyrir hvað en eitthvað gerðist sem má ekki og menn þurfa bara að sætta sig við það.
West Ham 2:1 Man. United opna loka
90. mín. Aaron Cresswell (West Ham) kemur inn á +4

26. október 2024

Valur 6:1 ÍA opna loka
90. mín. Leik lokið Öruggur sigur Vals og farmiði til Evrópu.
Stjarnan 3:2 FH opna loka
90. mín. Fimm mínútur í uppbótartíma.
Ísland 28:24 Pólland opna loka
60. mín. Pólland tapar boltanum
ÍBV 36:31 KA opna loka
60. mín. Bjarni Ófeigur Valdimarsson (KA) skoraði mark
Vestri 1:3 Fylkir opna loka
90. mín. Benedikt Daríus Garðarsson (Fylkir) á skot sem er varið
KR 7:0 HK opna loka
90. mín. Benoný Breki Andrésson (KR) skorar 6:0- Benóný Breki Andrésson að skora sitt fimmta mark í dag og 21 í deildinni. Ótrúlegar tölur! Alexander Rafn með stoðsendinguna.
Fram 1:4 KA opna loka
90. mín. Leik lokið Engu bætt við. Sannfærandi hjá KA í dag.

25. október 2024

Ísland 30:24 Pólland opna loka
60. mín. Katrín Anna Ásmundsdóttir (Ísland) skoraði mark
Fram 31:31 Valur opna loka
60. mín. Arnór Máni Daðason (Fram) varði skot Liðin skiptast á að missa boltann, Allan fær opið færi en Arnór Máni ver frábærlega!