Tæplega 17 þúsund tilkynningar um vanrækslu barna bárust barnaverndarþjónustum á síðasta ári. Þetta kemur fram í skýrslu Barna- og fjölskyldustofu þar sem tekinn er saman fjöldi tilkynninga til barnaverndarþjónusta á árunum 2022-2024. Meira.
Forlagið flutti í síðustu viku allan sinn rekstur í húsnæði á Fiskislóð 39. Forlagið hélt því innflutningsteiti á dögunum í tilefni flutninganna.