Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra bauð Úlfari Lúðvíkssyni, þáverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum, að taka við embætti lögreglustjórans á Austurlandi án þess að þurfa að sækja um það formlega, gegn því að hann hætti í embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum. Meira.
Nýrri EM-treyju kvennalandsliðsins var fagnað!