Gísli Jóns í slipp

Gísli Jóns hefur verið tekinn í slipp og er gert …
Gísli Jóns hefur verið tekinn í slipp og er gert ráð fyrir að skipið verði komið til starfa á ný eftir helgi. Ljósmynd/Björgunarskipið Gísli Jóns

Björgunarskipið Gísli Jóns hefur verið tekið í reglubundna slipptöku og er stefnt að því að það verði komið til starfa á ný eftir helgi.

Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu skipsins.

Þar segir að Gísli Jóns hafi farið í slipptöku að lokinni 120 sjómílna siglingu en ferðin var þjónustuferð fyrir Vesturbyggð. Siglt var með flotbryggju í togi frá Ísafirði til Patreksfjarðar.

Gísli Jóns sigldi 120 sjómílur með flotbyrggju í togi frá …
Gísli Jóns sigldi 120 sjómílur með flotbyrggju í togi frá Ísafirði til Patreksfjarðar. Ljósmynd/Björgunarskipið Gísli Jóns

Gísli Jóns var keyptur til Íslands frá Noregi árið 2019. Skipið var smíðað 1990 úr áli og er með tvær M.A.N aðalvélar 662 kW hvor og nær skipi rúmlega 27 hnúta og hefur 5,1 tonna togkraft.

Sett var ný aðalvél í Gísla jóns 2021 eftir að alvarleg bilun uppgötvaðist í bakborðsvél skipsins. Slapp sjóbjörgunarsveitin á Ísafirði við dýra viðgerð því svo gott sem ónotuð vél fékkst gefins frá björgunarsamtökunum, Redningsselskapet, í Noregi.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 14.5.24 428,11 kr/kg
Þorskur, slægður 14.5.24 476,70 kr/kg
Ýsa, óslægð 14.5.24 258,87 kr/kg
Ýsa, slægð 14.5.24 249,04 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.5.24 128,31 kr/kg
Ufsi, slægður 14.5.24 132,47 kr/kg
Djúpkarfi 8.5.24 313,00 kr/kg
Gullkarfi 14.5.24 258,83 kr/kg
Litli karfi 8.5.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 6.5.24 150,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

14.5.24 Flugaldan AK 14 Handfæri
Þorskur 729 kg
Ufsi 7 kg
Karfi 1 kg
Samtals 737 kg
14.5.24 Straumey EA 50 Línutrekt
Þorskur 4.181 kg
Ýsa 162 kg
Steinbítur 3 kg
Samtals 4.346 kg
14.5.24 Öðlingur SU 19 Línutrekt
Þorskur 13.059 kg
Ýsa 1.933 kg
Steinbítur 294 kg
Samtals 15.286 kg
14.5.24 Sæborg EA 125 Handfæri
Þorskur 425 kg
Samtals 425 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 14.5.24 428,11 kr/kg
Þorskur, slægður 14.5.24 476,70 kr/kg
Ýsa, óslægð 14.5.24 258,87 kr/kg
Ýsa, slægð 14.5.24 249,04 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.5.24 128,31 kr/kg
Ufsi, slægður 14.5.24 132,47 kr/kg
Djúpkarfi 8.5.24 313,00 kr/kg
Gullkarfi 14.5.24 258,83 kr/kg
Litli karfi 8.5.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 6.5.24 150,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

14.5.24 Flugaldan AK 14 Handfæri
Þorskur 729 kg
Ufsi 7 kg
Karfi 1 kg
Samtals 737 kg
14.5.24 Straumey EA 50 Línutrekt
Þorskur 4.181 kg
Ýsa 162 kg
Steinbítur 3 kg
Samtals 4.346 kg
14.5.24 Öðlingur SU 19 Línutrekt
Þorskur 13.059 kg
Ýsa 1.933 kg
Steinbítur 294 kg
Samtals 15.286 kg
14.5.24 Sæborg EA 125 Handfæri
Þorskur 425 kg
Samtals 425 kg

Skoða allar landanir »