Ráðgjöf

Eftirtalin fyrirtæki eru skráð í Þjónustuskrá 200 mílna undir flokknum Ráðgjöf:
Á þitt fyrirtæki erindi í Þjónustuskrá 200 mílna? Kynntu þér málið!

Loft og raftæki.ehf

Hjallabrekka 1

Áhættulausnir

Leiðandi á Íslandi í hlutlausri vátryggingaráðgjöf til stærri fyrirtækja í sjávarútvegi. Við sérhæfum okkur í ráðgjöf til fyrirtækja á sviði vátrygginga og áhættugreiningar.

MD Vélar ehf

MD Vélar selja meðal annars vélbúnað, rafstöðvasett, túrbínur, rafala, gíra, skrúfubúnað, tengi og loftpressur. Fyrirtækið annast sölu, ráðgjöf og þjónustu við Mitsubishi og Sole dieselvélar á Íslandi, ásamt allskyns búnaði sem tengist þeim. MD Vélar er einnig með umboð fyrir PJ Diesel í Kaupmannahöfn. Sérhæfing …

Marás vélar ehf.

þjónustufyrirtæki við sjávarútveginn, sala og ráðgjöf

Öryggisstjórnun

Leiðandi í öryggisstjórnun í sjávarútvegi og bjóðum upp á sérsniðnar lausnir fyrir sjávarútvegsfyrirtæki af öllum stærðum og gerðum. Með áherslu á samstarf, faglega ráðgjöf, stafrænar lausnir og þekkingarmiðlun stuðlum við að sjálfbærni í öryggisstjórnun og árangri til framtíðar.

Friðrik A. Jónsson ehf.

Sala og þjónusta á rafeindabúnaði fyrir skip og báta. Fiskileitartæki, dýptarmælar, siglingatæki, fjarskiptatæki, ljósabúnaður, síma og kallkerfi, öryggis og vélstjórnarbúnaður.

Hafsýn

Hafsýn býður upp á lausnir við miðlun upplýsinga um veiðar, úthald og afkomu veiðiferða. Viðskiptavinir okkar eru framsækin og kröfuhörð útgerðafyrirtæki sem vilja ávallt hafa nýjar og réttar upplýsingar til að bæta rekstur og auka skilvirkni. Í Hafsýn afladagbók er haldið utan um skráningar á …
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.11.24 490,95 kr/kg
Þorskur, slægður 10.11.24 677,86 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.11.24 339,32 kr/kg
Ýsa, slægð 10.11.24 311,54 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.11.24 94,09 kr/kg
Ufsi, slægður 10.11.24 315,47 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 10.11.24 299,16 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 3.11.24 277,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

9.11.24 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Lína
Ýsa 7.329 kg
Þorskur 193 kg
Hlýri 49 kg
Samtals 7.571 kg
9.11.24 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 803 kg
Keila 165 kg
Ýsa 32 kg
Steinbítur 4 kg
Samtals 1.004 kg
9.11.24 Óli Á Stað GK 99 Línutrekt
Þorskur 300 kg
Hlýri 27 kg
Ýsa 11 kg
Ufsi 10 kg
Karfi 9 kg
Keila 9 kg
Steinbítur 8 kg
Langa 3 kg
Skarkoli 2 kg
Samtals 379 kg

Skoða allar landanir »