Fréttir vikunnar


ÍÞRÓTTIR Valur og Njarðvík eigast við í fimmta og jafnframt oddaleik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta í Valsheimilinu klukkan 20:15 í kvöld.
MATUR Hvor er hvað í sambandinu?
INNLENT Reitir fasteignafélag kynnti nýtt borgarhverfi við Kringluna á fundi Reykjavíkurborgar í Sambíóunum Kringlunni í gær.
ÍÞRÓTTIR Grindavík tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik, með því að leggja Keflavík gífurlega örugglega að velli, 112:63, í oddaleik í undanúrslitum í Smáranum í Kópavogi.
ÍÞRÓTTIR Enski meistaratitillinn í knattspyrnu blasir við Manchester City fjórða árið í röð eftir útisigur liðsins á Tottenham í London í kvöld, 2:0.
ÍÞRÓTTIR „Ég er sátt með stigin þrjú,“ sagði Valsarinn Anna Björk Kristjánsdóttir í samtali við mbl.is eftir sigur Vals á Tindastóli, 3:1, í Bestu deildinni í fótbolta á Hlíðarenda í dag.
K100 „Sérstaklega pabbi, ef hann kemur þá verður hann jarðaður. Við erum alltaf í smá, það er gamall iðnaðarpungur í okkur báðum en allt í góðu gamni.“

Ekki taka skjáhættuna

(34 minutes)
INNLENT Samgöngustofa í samvinnu við tryggingarfélagið Sjóvá hefur ákveðið að hrinda af stað herferð gegn farsímanotkun sem ber yfirskriftina: Ekki taka skjáhættuna.
INNLENT Dæmi eru um að sumarstarfsfólk Icelandair og Isavia hafi ekki náð að hefja störf á tilsettum tíma vegna tafa við afgreiðslu bakgrunnsathugana hjá lögreglunni á Suðurnesjum.
FÓLKIÐ Myllumerkið #Blockout2024 hefur vakið athygli víða á samfélagsmiðlum. Hreyfingin hefur vakið miklar vinsældir meðal notenda á TikTok og lýtur að því að „blokka“ fræga sem ekki nota vettvang sinn á samfélagsmiðlum til að vekja athygli á ástandinu á Gasasvæðinu.
ÍÞRÓTTIR Þór/KA og Keflavík mættust í 5. umferð Bestu-deildar kvenna í fótbolta í Boganum á Akureyri í dag. Þór/KA vann góðan 4:0 sigur eftir að hafa leitt leikinn 1:0 lengi vel.
FERÐALÖG Verkfræðingurinn og áhrifavaldurinn Katrín Edda Þorsteinsdóttir fagnaði afmæli sínu með stæl í Tyrklandi ásamt fjölskyldu sinni!

Stjarnan vann sjö marka leik

(1 hour, 3 minutes)
ÍÞRÓTTIR Stjarnan hafði betur gegn FH í sjö marka leik í Garðabæ í dag í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í kvöld, 4:3.

Vann 50 milljónir í kvöld

(1 hour, 8 minutes)
INNLENT Ljónheppinn miðaeigandi vann 50 milljónir króna, fékk fimmfalda Milljónaveltu, þegar dregið var hjá Happdrætti Háskóla Íslands í kvöld.
INNLENT Bryndís Haraldsdóttir, formaður allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, segir að svokallað útlendingafrumvarp verði afgreitt úr nefndinni á morgun.

Drengurinn er fundinn heill á húfi

(1 hour, 40 minutes)
INNLENT Átta ára drengurinn sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir á áttunda tímanum í kvöld er fundinn heill á húfi.

Valur enn með fullt hús

(1 hour, 41 minutes)
ÍÞRÓTTIR Valskonur eru enn með fullt hús stiga í Bestu deildinni í knattspyrnu eftir sigur á Tindastóli, 3:1, á Hlíðarenda í dag.
VIÐSKIPTI Magnús Scheving eignast Latabæ á ný.
INNLENT Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Sigurði Fannari Þórssyni, 44 ára.
ÍÞRÓTTIR Þór frá Akureyri varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu með því að sigra Fjölni, 2:0, í Egilshöllinni í Reykjavík.

Kate Moss sögð í opnu sambandi

(1 hour, 59 minutes)
FÓLKIÐ Vinir Kate Moss segja hana aldrei hafa jafnað sig á Johnny Depp.

Albert varð næstum af krúnunni

(2 hours, 1 minute)
FJÖLSKYLDAN Nýlega komu í dagsljósið skjöl frá fjármálastjóra hallarinnar í Mónakó Claude Palermo. Þar stóð meðal annars að Prins Rainier III hafði ígrundað alvarlega fyrir andlát sitt að breyta erfðalögunum

Þær íslensku komnar í oddaleik

(2 hours, 4 minutes)
ÍÞRÓTTIR Íslendingaliðið Skara er enn með í baráttunni um sænska meistaratitilinn í handknattleik eftir sigur á Sävehof, 34:30, í fjórða undanúrslitaleik liðanna á heimavelli sínum í kvöld.
VIÐSKIPTI Guðrún Einarsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Rue de Net og tekur hún við starfinu af Alfred B. Þórðarsyni sem mun taka við nýju hlutverki sem tæknistjóri Rue de Net og leiða nýsköpun og vöruþróun.

13 fórust í rútuslysi í Perú

(2 hours, 23 minutes)
ERLENT Í það minnsta 13 manns létu lífið þegar rúta steyptist ofan í gil í Ayacucho-héraði í Perú í dag.
ICELAND A call was received by the helicopter team of the Icelandic Coast Guard early this morning due to the acute illness of a passenger of a cruise ship.
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur beint þeim tilmælum til þátttökuliða á EM 2024 í Þýskalandi í sumar að fyrirliðar liðanna séu þeir einu sem megi ræða við dómara á meðan leikjum stendur.
ÍÞRÓTTIR Manchester City hefur ekki riðið feitum hesti frá viðureignum sínum gegn Tottenham Hotspur á samnefndum leikvangi síðarnefnda liðsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.
SMARTLAND Á síðustu vikum hefur æfingakerfi sem kallast Hyrox verið að gera allt vitlaust um allan heim. Nú er Hyrox-æðið komið til Íslands líka!

Ljúffengar sólarvefjur í nesti

(3 hours, 1 minute)
MATUR Þessar sólarvefjur eru dásamlega góðar og uppskriftin er sáraeinföld.

142 grunaðir um fíkniefnasmygl

(3 hours, 13 minutes)
ERLENT Ítalska lögreglan framkvæmdi allsherjar húsleitir hjá 142 grunuðum félögum „Ndrangheta“ sem er ein af alræmdustu glæpasamtök heimsins.
INNLENT Talsverður hópur fólks úr Grindavík hefur sett sig niður á Álftanesi. Þar hafa verktakar í talsverðum mæli byggt íbúðir sem voru komnar á söluskrá – og voru fljótar að seljast.

Vilja minnka innflutning til Bretlands

(3 hours, 14 minutes)
ERLENT Bretar þurfa að reiða sig minna á innflutning ávaxta og grænmetis. Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, segir þetta mikilvægt til að tryggja fæðuöryggi sem sé í forgangi þegar hugað er að loftslagsóginni.
INNLENT „Fallegt hvernig hann breiðir út vængina og breytist í dreka í augum hundsins,“ segir Ronja Auðunsdóttir í Facebook-færslu sinni en hún náði mögnuðu myndbandi af hundinum sínum, Úlfi, verða fyrir árás álftar í gærdag.

Fimm í eins leiks bann

(3 hours, 16 minutes)
ÍÞRÓTTIR Fimm leikmenn úr Bestu deildum karla og kvenna voru í dag úrskurðaðir í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ.
ERLENT Átta eru látnir og átta eru alvarlega slasaðir eftir rútuslys í norðurhluta Flórída í Bandaríkjunum í dag.
INNLENT Alþingi samþykkti í dag lagafrumvarp innviðaráðherra um sérstaka framkvæmdanefnd um málefni Grindavíkurbæjar.
ÍÞRÓTTIR Elísa Viðarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu og fyrirliði Vals undanfarin ár, er í leikmannahópi Íslandsmeistaranna fyrir leik þeirra gegn Tindastóli í Bestu deild kvenna sem hófst klukkan 17.30.

450 þúsund flúið Rafah

(3 hours, 36 minutes)
ERLENT Um 450 þúsund manns hafa flúið borgina Rafah í Palestínu, að sögn flóttamannahjálpar Sameinuðu Þjóðanna í Palestínu, síðan ísraelsk stjórnvöld biðluðu til íbúa um að rýma borgina þann 6. maí.
ÍÞRÓTTIR Ensku knattspyrnumennirnir James Milner og Danny Welbeck, leikmenn Brighton & Hove Albion, hafa báðir skrifað undir nýja samninga við enska félagið.

Annar bílstjóri Uber handtekinn

(3 hours, 46 minutes)
ERLENT Lögreglan í Kaíró í Egyptalandi hefur handtekið bílstjóra leigubílaþjónustunnar Uber sem grunaður er um tilraun til kynferðisofbeldis.
INNLENT „Ég ætla nú ekki að segja að ég geti tryggt frelsi Julian Assange, en þessi skýrsla hefur sitt hvað að segja.“
ERLENT Georgíska þingið samþykkti í dag fjölmiðlalög sem kveða á um að fjölmiðlar sem sækja meira en 20% fjármagns síns frá erlendu ríki, verði að skilgreina sig sem fjölmiðil sem starfar í þágu erlends ríkis.

McIlroy sækir um skilnað

(4 hours, 1 minute)
ÍÞRÓTTIR Norðurírski kylfingurinn Rory McIlroy hefur sótt um skilnað frá eiginkonu sinni, Ericu, eftir sjö ára hjónaband.
INNLENT Jódís Skúladóttir, þingmaður Vinstri Grænna, gagnrýnir ákvörðun Útlendingastofnunar að vísa þrem nígerískum konum úr landi á Alþingi í dag.
ÍÞRÓTTIR Martin Ödegaard, fyrirliði Arsenal, er á meðal þeirra sem koma til greina í kjöri á besta leikmanni tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.
INNLENT Í kvöld heldur Morgunblaðið og mbl.is forsetafund með Baldri Þórhallssyni klukkan 19.30 á Hótel Selfossi og af því tilefni var rætt við gangandi vegfarendur á Selfossi og tekinn á þeim púlsinn um komandi forsetakosningar.

Ráðinn aðstoðarþjálfari HK

(4 hours, 46 minutes)
ÍÞRÓTTIR Vilhelm Gauti Bergsveinsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs HK í handknattleik.

Myndskeið: Sinubruni við Voga

(4 hours, 56 minutes)
INNLENT Brunavarnir Suðurnesja fást nú við sinubruna sem kviknaði skammt frá Vogum við Vatnsleysuströnd.
ÍÞRÓTTIR Hallgrímur Heimisson hefur verið ráðinn yfirþjálfari barna- og unglingastarfs í knattspyrnu hjá Val.
INNLENT Meðferðarheimilið Stuðlar verður lokað í sumar frá 12. júlí til 8. ágúst. Þetta staðfestir Úlfur Einarsson forstöðumaður Stuðla í samtali við mbl.is. Hann segir lokunina vera bæði vegna fjárhagslegra forsendna auk þess sem að það vanti fagfólk til að sinna meðferðinni.
INNLENT „Ég var mjög hissa á þessari niðurstöðu,“ segir Helgi Þorsteinsson Silva lögmaður Blessing Uzoma Newton, sem var vísað úr landi í gærkvöldi ásamt þremur öðrum. Hann segir brottvísunina neyðarlega fyrir íslensk stjórnvöld.
INNLENT Útkall barst þyrlusveit Landhelgisgæslunnar snemma í morgun vegna bráðra veikinda farþega skemmtiferðaskips.
ÍÞRÓTTIR Sænski íshokkímaðurinn Victor Björkung hefur tjáð sig um áfallið sem fylgdi því að sjá liðsfélaga sinn Adam Johnson fá skautablað í hálsinn í leik með Nottingham Panthers í efstu deild Englands í október síðastliðinum. Johnson lést skömmu síðar af sárum sínum.
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnudeild KA á Akureyri hefur verið gert að greiða knattspyrnuþjálfaranum Arnari Grétarssyni 8,8 milljónir króna auk dráttarvaxta frá 5. nóvember 2023 til greiðsludags.
FÓLKIÐ „Það er kominn tími fyrir mig að vera fullkomlega heiðarleg um hvað hefur verið í gangi undanfarin þrjú ár.“
INNLENT Í borgarkerfinu er nú til skoðunar að byggja nýjan skóla fyrir unglingastig grunnskóla í Laugardalnum í Reykjavík.
ÍÞRÓTTIR Phil Foden hefur farið á kostum með þreföldum Englandsmeisturum Manchester City á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni.
INNLENT Óskar Jósefsson hefur verið skipaður nýr forstjóri Framkvæmdasýslunnar - Ríkiseigna (FSRE), en það er stofnun sem varð til árið 2021 með sameiningu samnefndra ríkisstofnana. Óskar hefur verið settur forstjóri FSRE síðasta árið.
SMARTLAND Nú þarf enginn að fara með þurra húð í flug.
ÍÞRÓTTIR Alisson markvörður Liverpool átti eina af vörslum vikunnar á ögurstundu er Liverpool gerði jafntefli við Aston Villa, 3:3, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi.
K100 Kolbeinn Kristinsson varð fljótt háður hnefaleikum.
INNLENT Magnús Scheving, leikari og höfundur Latabæjar, hefur keypt allar eignir LazyTown.
MATUR Þetta er veisla fyrir Nutella- og súkkulaðiaðdáendur.
ÍÞRÓTTIR Jarrel Quansah skoraði sitt fyrsta mark í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta er Liverpool gerði jafntefli við Aston Villa, 3:3, á Villa Park í Birmingham í gærkvöldi.
ÍÞRÓTTIR Mauricio Pochettino knattspyrnustjóri karlaliðs Chelsea vill ekki heyra neinar afsaknir á næsta tímabili.
INNLENT Pétur Jökull Jónsson mun sæta áframhaldandi gæsluvarðhaldi til 21. maí vegna stóra-kókaínsmálsins svokallaða en lögreglan hefur sterkan grun um að hann sé viðriðinn málið. Er það meðal annars byggt á rannsókn á flugferðum Péturs og ummælum annarra sem höfðu verið dæmdir í málinu.

Norðmenn vilja fjórfalda aðstoðina

(7 hours, 47 minutes)
ERLENT Ríkisstjórn Noregs hefur lagt til að einum milljarði norskra króna, eða um 13 milljörðum íslenskra króna, verði veitt til aðstoðar Palestínumönnum á þessu ári.
FÓLKIÐ Íslenski landsliðsmaðurinn fyrrverandi er staddur í Amsterdam við tökur á nýrri kvikmynd og segir hann hlutverkið vera það stærsta hingað til.
ÍÞRÓTTIR Erik ten Hag knattspyrnustjóri Manchester United var á blaðamannafundi spurður út í þann orðróm að Bruno Fernandes fyrirliði gæti yfirgefið félagið í sumar.
VEIÐI Veiðifélög í Vopnafirði hafa enn og aftur krafist þess að netaveiði í sjó í námunda við laxveiðiár á svæðinu verði hætt. Þetta eru veiðifélög Hofsár, Sunnudalsár, Selár og Vesturdalsár.
INNLENT Tillaga utanríkisráðuneytisins um að opnað verði sendiráð Íslands í Madríd á Spáni er nú til skoðunar í fjárlaganefnd í tengslum við umfjöllun um fjármálaáætlun áranna 2025-2029.

Heldur sigurganga Vals áfram?

(8 hours, 41 minutes)
ÍÞRÓTTIR Þrír leikir fara fram í 5. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld.

„Stolt af sjálfri mér“

(9 hours, 11 minutes)
ÍÞRÓTTIR Sóley Margrét Jónsdóttir tryggði sér Evrópumeistaratitilinn í kraftlyftingum með búnaði í +84 kg flokki á sunnudaginn en mótið fór fram í Lúxemborg. Þetta er annað árið í röð sem Sóley Margrét verður Evrópumeistari í þessum þyngdarflokki
ICELAND New eruption fissures could open up between Stóra-Skógafell and Hagafell and lava flow could be similar to that at the beginning of the last eruption. This could happen very fast, even without notice.
INNLENT Reykjavíkurborg hefur fallist á að gefa út framkvæmdaleyfi fyrir geymslu mengaðs jarðvegs tímabundið á lóð nr. 6-10 við Sævarhöfða.
INNLENT Áform um uppbyggingu á Kringlusvæði verða kynnt í Ásbergssalnum í Kringlubíói í dag kl. 17.
FÓLKIÐ Whoopi Goldberg og Kelly Clarkson ræddu opinskátt um þyngdartap með aðstoð blóðsykurslyfja.

Handtaka gæti leitt til brottreksturs

(9 hours, 41 minutes)
ERLENT Þingmönnum breska þingsins gæti verið meinaður aðgangur að þinginu og þeim vikið úr embætti verði þeir handteknir vegna gruns um kynferðis- eða ofbeldisbrot.

Var bestur í sjöttu umferðinni

(9 hours, 41 minutes)
ÍÞRÓTTIR Patrick Pedersen, danski framherjinn hjá Val, var besti leikmaður 6. umferðar Bestu deildar karla að mati Morgunblaðsins. Patrick lék mjög vel og skoraði tvö mörk þegar Valsmenn sigruðu KA 3:1 á Hlíðarenda á laugardaginn en hann fékk tvö M hjá Morgunblaðinu fyrir frammistöðu sína
ERLENT Þrír franskir fangaverðir voru drepnir og tveir aðrir særðir, þegar árás var gerð á fangaflutningavagn í Eure-héraði í Frakklandi í morgun.
INNLENT Einn var fluttur með alvarlega áverka, en þó ekki lífshættulega, eftir umferðarslys á Suðurlandsvegi síðdegis í gær.

Fyrsta heimsókn nýs Danakonungs

(10 hours, 1 minute)
ERLENT Friðrik Danakonungur og María drottning eru komin til Noregs í sína fyrstu opinberu heimsókn þangað sem konungshjón sem hófst í morgun og voru viðtökurnar ekki af verri endanum þar sem norsku konungshjónin og krónprinshjónin tóku á móti danska kóngafólkinu.
MATUR Ristaðir „Subway“ bátar með kjötbollum, heimagerðri sósu og bræddum osti sem aðdáendur bátsins eiga eftir að missa sig yfir.

Sá þaulreyndi heim í FH

(10 hours, 9 minutes)
ÍÞRÓTTIR Handknattleiksmaðurinn Ólafur Gústafsson hefur skrifað undir samning við uppeldisfélag sitt FH frá KA.

Yfirgefur Manchester United

(10 hours, 35 minutes)
ÍÞRÓTTIR Franski knattspyrnumaðurinn Raphael Varane mun yfirgefa herbúðir Manchester United að yfirstandandi tímabili loknu.
SMARTLAND Öll gluggatjöld fylgja með í kaupunum og líka veggljós.

Samþykkir flutning Fritzl

(10 hours, 48 minutes)
ERLENT Austurrískur héraðsdómstóll hefur samþykkt flutning kynferðisbrotamannsins alræmda, Josef Fritzl, yfir í venjulegt fangelsi.
ERLENT Yfirvöld í Hollandi hafa sektað framleiðendur tölvuleiksins Fortnite, Epic Games, um 1,1 milljón evra, eða rúmar 150 milljónir íslenskra króna. Sektin byggir á því að tölvuleikurinn útsetji viðkvæm börn fyrir kaupum á vörum í verslun leiksins.

Úrslitin ráðast í oddaleikjum

(10 hours, 51 minutes)
ÍÞRÓTTIR Tveir svakalegir oddaleikir fara fram í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik í kvöld.
K100 Japanir geta nú bráðum lesið um Vigdísi Finnbogadóttur.

Allt að 80 þúsund króna sekt

(10 hours, 56 minutes)
INNLENT Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu byrjaði í gær að sekta ökumenn sem enn voru með nagladekk undir bílum sínum.
200 Á fjórða tug frumkvöðlafyrirtækja í bláa hagkerfinu kynna nýsköpun sína á opnu húsi Sjávarklasans á morgun (15. maí) milli 14:00 og 17:00.

Tekur Daninn við Manchester United?

(11 hours, 11 minutes)
ÍÞRÓTTIR Daninn Thomas Frank gæti orðið næsti knattspyrnustjóri karlaliðs Manchester United yrði Hollendingurinn Erik ten Hag rekinn.
KYNNING Blátt er sumarliturinn í sumar að sögn Hólmfríðar Guðmundsdóttur, eiganda Curvy og Stout, en verslanirnar fluttu nýverið í glæsilegt og mun stærra húsnæði í Holtagörðum.

Þegar tæklingar verða að listgrein

(11 hours, 31 minutes)
ÍÞRÓTTIR Bandaríski varnarmaðurinn Kyle McLagan hefur slegið í gegn með Frömurum í Bestu deild karla í fótbolta. Endurkoma hans í raðir þeirra bláklæddu eftir tvö ár í Víkingi hefur haft ansi góð áhrif á varnarleik Fram sem áður lak inn mörkum í stórum stíl en er nú einn sá besti í deildinni

Sundagöng koma einnig til greina

(11 hours, 39 minutes)
INNLENT Stefnt er að því að skila umhverfismatsskýrslu vegna Sundabrautar í haust og ef allt gengur að óskum verður hægt að bjóða verkið út 2026. Þetta segir Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar, við Morgunblaðið.

Héldu til vistkerfisrannsókna

(11 hours, 42 minutes)
200 Bjarni Sæmundsson, rannsóknaskip Hafrannsóknastofnunar, hélt í árlegan vorleiðangur í gær. Um er að ræða verkefni sem er hluti af langtímavöktun hafs og eru framkvæmdar vistkerfisrannsóknir á dýrasvifi, plöntusvifi, næringarefnum, hita og seltu í hafinu umhverfis Ísland.

Stórliðið í kjörstöðu

(11 hours, 51 minutes)
ÍÞRÓTTIR Stórlið Boston Celtics er komið í 3:1 í einvígi sínu gegn Cleveland Cavaliers í undanúrslitum Austurdeildar NBA-deildar karla í körfuknattleik eftir sigur í Cleveland, 109:102, í nótt.

Fjaðrárgljúfur friðlýst

(11 hours, 59 minutes)
INNLENT Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku og loftslagsráðherra, hefur friðlýst Fjaðrárgljúfur.

Munu sækja hart að Cohen

(12 hours, 6 minutes)
ERLENT Búist er við því að lögmenn Donalds Trumps, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, muni sækja hart að fyrrverandi lögmanni hans, Michael Cohen, í vitnastúku seinna í dag.

Lést í fyrsta bardaganum

(12 hours, 11 minutes)
ÍÞRÓTTIR Hinn 29 ára gamli hnefaleikakappi Sherif Lawal lést í fyrsta bardaga sínum gegn Portúgalanum Malam Varela í Lundúnum um helgina.

Aðstoðarmaður Klopp eftirsóttur

(12 hours, 25 minutes)
ÍÞRÓTTIR Austurríska knattspyrnufélagið RB Salzburg vill fá aðstoðarþjálfara Liverpool Pep Ljinders til að taka við taumunum hjá karlaliði félagsins.
ERLENT Ant­ony Blin­ken, ut­an­rík­is­ráðherra Banda­ríkj­anna, segir hergögn frá Bandaríkjunum á leið til Úkraínu og fullyrðir að þau muni hafa mikið að segja.

Hnífjafnt í vestrinu

(12 hours, 49 minutes)
ÍÞRÓTTIR Oklahoma City Thunder jafnaði metin gegn Dallas Mavericks í fjórða leik liðanna í úrslitakeppni bandarísku NBA-deildarinnar í körfubolta í Dallas í nótt.
FERÐALÖG Það væsir sannarlega ekki um áhrifavaldinn Brynhildi Gunnlaugsdóttur þessa dagana, en hún er stödd í sól og blíðu í Króatíu.

Hvalfjarðargöng lokuð annað kvöld

(13 hours, 9 minutes)
INNLENT Hvalfjarðargöng verða lokuð annað kvöld, miðvikudagskvöldið 15. maí, á milli klukkan 21 og 23 vegna æfingar viðbragðsaðila.
INNLENT Vegurinn um Mjóafjarðarheiði hefur verið opnaður og er fær vel útbúnum, fjórhjóladrifnum bílum.
INNLENT „Ég vonast til þess að þetta mál geti komið fram seinni partinn í júní eða byrjun júlí,“ segir Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra í samtali við Morgunblaðið, spurð um hvenær vænta megi tillagna um nýja stefnu í landamæramálum.
ERLENT Starfsmaður Sameinuðu þjóðanna, SÞ, sem sinnti öryggismálum var drepinn í árás á bíl á Gasavæðinu í gær, að sögn talsmanns hjá SÞ.
FJÖLSKYLDAN „Mig langar að senda sérstaka kveðju útí kosmósið til stjúpmæðra. Það er nefnilega ekki síður mikilvægt hlutverk. Gjörólíkt því að vera mamma en samt einhvern veginn svo líkt.“
ERLENT Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er kominn til Úkraínu þar sem hann mun fullvissa heimamenn um áframhaldandi stuðning Bandaríkjanna við landið og fleiri vopnasendingar.

Þetta eru uppáhaldsbækur Laufeyjar

(14 hours, 24 minutes)
FÓLKIÐ Tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir er mikil lestrarkona!

Um 60 skjálftar í kvikuganginum

(14 hours, 38 minutes)
INNLENT Skjálftavirkni í kvikuganginum við Svartsengi hefur verið svipuð í nótt og undanfarna daga og landris heldur áfram.

Víða þurrt og bjart veður

(14 hours, 54 minutes)
INNLENT Í dag verður vestlæg eða breytileg átt og 3 til 10 metrar á sekúndu. Víða verður þurrt og bjart veður, en dálitlar skúrir sunnan til, einkum síðdegis.

Kostnaður meira en 100-faldast

(15 hours, 1 minute)
INNLENT „Meirihluti þeirra sem sækja hér um hæli er ekki í neyð og er synjað um vernd. Þeir fá engu að síður greitt fyrir að fara aftur til síns heima, flug og sérstaka peningagreiðslu. Það er ekki eðlilegt að brottfararstyrkir geti numið allt að tvöföldum árslaunum í löndum á borð við Venesúela,“ segir Birgir Þórarinsson alþingismaður í samtali við Morgunblaðið.
MATUR Þetta salat á pottþétt eftir að hitta í mark á mörgum heimilum.
SMARTLAND Tónlistarkonan Sabrina Carpenter hefur verið að gera allt vitlaust að undanförnu, en það er ekki einungis undurfögur rödd hennar sem hefur heillað heiminn heldur einnig ljómandi og fallegt förðunarlúkk sem er einkennandi fyrir hana.

Fræsa og malbika Reykjanesbraut

(15 hours, 1 minute)
INNLENT Starfsmenn malbikunarverktakans Colas Ísland fræstu og malbikuðu 2,2 km langan kafla á hægri akrein til vesturs á Reykjanesbraut í gær.

Þjóðarmorð í Súdan

(15 hours, 1 minute)
ERLENT Stórfellt mannfall af völdum hungursneyðar vofir yfir í Súdan og eru milljónir manna á vergangi. Alvarlegasti flóttamannavandi heims er sagður eiga sér stað í þessu Afríkuríki og þarf rúmlega helmingur þjóðarinnar nauðsynlega á hjálp að halda.
INNLENT Óskað er eftir öflugum sjálboðaliðum til að taka þátt í hreinsunarherferðinni Hreinni Hornstrandir en í sumar verður farið í ellefta sinn í ferð á Hornstrandir til að hreinsa rusl.

Mótmælt á Keflavíkurflugvelli

(20 hours, 50 minutes)
INNLENT Um 15 manns mættu til mótmæla á Keflavíkurflugvelli í kvöld. Samtökin No Borders boðuðu til mótmælanna vegna brottvísunar þriggja nígerska kvenna, Blessing, Mary og Esther.
INNLENT Dýrasta verkið sem selt var á uppboðinu hjá Gallerí Fold í kvöld fór á 5,2 milljónir króna.

Falleg augnablik með Klopp (myndskeið)

(21 hours, 31 minutes)
ÍÞRÓTTIR Jürgen Klopp stýrði Liverpool í síðasta skipti á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld er liðið gerði jafntefli gegn Aston Villa, 3:3, í svakalegum leik.

Dularfull hola á gröf ráðherra

(21 hours, 36 minutes)
ERLENT Þýska lögreglan hefur hafið rannsókn á tilurð djúprar holu sem uppgötvaðist í dag við gröf Wolfangs Schäubles, fyrrverandi fjármálaráðherra landsins sem lést í fyrra.

Faðir heimsmeistarans blóðgaðist

(21 hours, 46 minutes)
ÍÞRÓTTIR Englendingurinn John Fury faðir hnefaleikaheimsmeistarans Tysons Fury blóðgaðist í átökum við þjálfarateymi Oleksandr Usyk fyrir bardaga þeirra í Sádi-Arabíu um komandi helgi.

Táningurinn skoraði fyrir Barcelona

(21 hours, 51 minutes)
ÍÞRÓTTIR Barcelona hafði betur gegn Real Sociedad á heimavelli í spænsku 1. deildinni í fótbolta í kvöld.

Sextán ára hetja á Hlíðarenda

(22 hours, 11 minutes)
ÍÞRÓTTIR Hin 16 ára gamla Ágústa María Valtýsdóttir reyndist hetja KH er liðið vann eins marks sigur á Augnabliki í 2. deild kvenna í fótbolta á Hlíðarenda í kvöld, 1:0.
ÍÞRÓTTIR Grindavík vann sinn fyrsta sigur í 1. deild kvenna í fótbolta á þessu tímabili er liðið lagði HK, 1:0, á heimavelli sínum í Safamýri í annarri umferðinni í kvöld.

Það skiptir engu máli núna

(22 hours, 26 minutes)
ÍÞRÓTTIR Keflavík komst í kvöld í úrslitaeinvígið gegn Njarðvík í Íslandsmóti kvenna í körfubolta eftir æsispennandi oddaleik í Reykjanesbæ.
ÍÞRÓTTIR Kvennalið Stjörnunnar er úr leik í Íslandsmóti kvenna í körfubolta eftir naumt tap gegn Keflavík í undanúrslitaeinvígi liðanna í kvöld. Það má hæglega segja að Stjarnan falli úr keppni með mikilli reisn eftir að hafa veitt Keflavík harða keppni í 5 leikja seríu sem endaði með hörkuspennandi oddaleik.

Baltasar og Jason Statham í eina sæng

(22 hours, 37 minutes)
FÓLKIÐ Stórleikarinn Jason Statham fer með aðalhlutverk í nýrri kvikmynd sem Baltasar Kormákur leikstýrir. Titill kvikmyndarinnar hefur ekki verið gerður opinber, en það er Black Bear sem framleiðir myndina.
FÓLKIÐ Leikkonan Olivia Munn greinir frá því í nýjasta tölublaði Vogue að hún hafi gengist undir legnám í apríl síðastliðnum til að draga úr framleiðslu á kynhormóninu estrógen.
INNLENT Hin heilaga tala í lífeyrisréttindum fólks hefur gjarnan verið 67 ára aldur. Vissulega fylgja þeim aldri ákveðin réttindi þegar kemur að ellilífeyri. Breytingar á vinnumarkaði og samfélagsgerð hafa leitt til breytinga og fjölgað valkostum lífeyrisþega.
ÍÞRÓTTIR John Durán var hetja Aston Villa er liðið mætti Liverpool á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Boðar Höllu Tómasdóttur í Spursmál

(23 hours, 23 minutes)
INNLENT Þegar ljóst er orðið að Halla Tómasdóttir mælist með yfir 10% í könnun Prósents fyrir Morgunblaðið hefur Stefán Einar Stefánsson, stjórnandi Spursmála boðað hana til viðtals. Verður hún gestur þáttarins næstkomandi föstudag.

„Barátta fram á síðasta dag“

(23 hours, 25 minutes)
INNLENT „Ég hef sagt áður að ég telji að það verði áfram sviptingar og mér sýnist það alveg vera að ganga eftir.“

Halle Berry nakin á mæðradaginn

(23 hours, 31 minutes)
SMARTLAND Sambýlismaður bandarísku leikkonunnar Halle Berry, tónlistarmaðurinn Van Hunt, er stoltur af sinni konu og ófeiminn að sýna heiminum það.

Íslendingur í sterkustu deild Evrópu

(23 hours, 31 minutes)
ÍÞRÓTTIR Stefán Númi Stefánsson, atvinnumaður í amerískum fótbolta eða ruðningi, hefur gert samning við svissneska félagið Helvetic Mercenaries, en liðið leikur í ELF-deildinni, þeirri sterkustu í álfunni. Staðfesti Stefán tíðindin við mbl.is í kvöld.
ERLENT Marianne Sivertsen Næss, sjávarútvegsráðherra Noregs, lýsti því yfir á blaðamannafundi í morgun að ætlun ríkisstjórnarinnar væri að ná svo miklu kvikasilfri sem framast væri unnt úr flaki þýska kafbátsins U-864 sem liggur úti fyrir Fedje í Vestland-fylki.
ÍÞRÓTTIR Keflavík og Stjarnan mættust í oddaleik í undanúrslitum Íslandsmót kvenna í körfubolta í kvöld og lauk leiknum með sigri Keflavíkur 81:76.
ÍÞRÓTTIR Aston Villa og Liverpool gerðu jafntefli, 3:3, í 37. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á Villa Park í Birmingham í kvöld.