Umræðan Þriðjudagur, 14. maí 2024

Svandís Svavarsdóttir

Samstaða um árangur

Fyrr í vetur náðist sá mikli árangur á íslenskum vinnumarkaði að flest aðildarfélög Alþýðusambands Íslands endurnýjuðu kjarasamninga við Samtök atvinnulífsins. Samningarnir eru að mörgu leyti tímamótasamningar enda renna þeir styrkum stoðum undir… Meira

Pálmi V. Jónsson

Endurhanna þarf heilbrigðisþjónustu fullorðinna

Stóra samfélagsverkefnið gengur út á að mæta þörfum og skapa rými fyrir eldra fólk innan heilbrigðisþjónustunnar. Meira

Hjalti G. Lúðvíksson

Umferðin í Reykjavík

Ýmsar spurningar vöknuðu við þessa bið í vagninum. Meira

Kristín Bjarnadóttir

Stytting framhaldsskólans

Framhaldsskólar voru áður fyrir fáa og mörkuðu oft lok búnings undir líf og starf. Nú er vænst langs sérnáms, en tími ungmenna er dýrmætur. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Mánudagur, 13. maí 2024

Björn Leví Gunnarsson

Tæpum sjö (84) árum seinna

Fyrir tæpum sjö árum skrifaði ég fyrsta pistilinn minn í Morgunblaðið sem Pírati. Nú, rúmlega 250 pistlum síðar, fannst mér við hæfi að rifja upp fyrsta pistilinn sem ég skrifaði, þar sem ég kynnti mig og áskoranirnar sem við stóðum frammi fyrir sem samfélag Meira

Skúli Jóhannsson

Tólf atriði um stöðu og þróun raforkumála

Hér eru nefnd nokkur atriði sem talin eru skipta máli fyrir næstu skref í hönnun og uppbyggingu á íslenska raforkukerfinu. Meira

Vilborg Gunnarsdóttir

Er þetta lýðræðisást?

Ég skora á ritstjórn blaðsins að snúa við blaðinu og bjóða fleiri frambjóðendum á fundina. Meira

Kristín Huld Sigurðardóttir

Góður málsvari íslenskrar menningar

Hún setur sig vel inn í málin. Það er gaman að ræða við hana. Hún hefur kímnigáfu. Hún er hlý og hefur mikla útgeislun. Hún er afburðagreind eins og alkunna er. Meira

Ingvar P. Guðbjörnsson

Baldur Þórhallsson á Bessastaði

Ég skora á kjósendur að brjóta blað í heimssögunni og fylgja Baldri og hans áherslum alla leið á Bessastaði með atkvæði sínu 1. júní næstkomandi. Meira

Örn Sigurðsson

Vonglaðir borgarar á nýrri öld

Tilgangur samtakanna er að bera fram athugasemdir og ábendingar við áform, aðgerðir og aðgerðaleysi skipulagsyfirvalda og gera tillögur að betra borgarskipulagi. Meira

Gunnar Björnsson

Vókalísa á vori

En minnumst þess, að kirkjufaðir okkar, dr. Marteinn Lúther, orti gjarnan sálma sína við lög, sem þá nutu mikilla vinsælda. Meira

Laugardagur, 11. maí 2024

Lilja Dögg Alfreðsdóttir

Tæknin sem breytir heiminum

Tæknibreytingarnar sem eru að eiga sér stað í gegnum gervigreind og máltækni eru þær mestu í áratugi. Tækni mun breyta því hvernig fólk vinnur, lærir, ferðast, nálgast heilbrigðisþjónustu og hefur samskipti sín á milli Meira

Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir

Taka fleiri lán – nú erlent

Það segir sína sögu um stöðu viðhaldsframkvæmda hjá borginni að það skuli þurfa að fara í svo mikla lántöku til að fjármagna almennt viðhald. Meira

Guðrún Hafsteinsdóttir

Styrkjum landamæri Íslands

Það er mikilvægt að vinna stöðugt að því að auka skilvirkni og gæði landamæra- og löggæslueftirlits enda er þessi málaflokkur síkvikur og þarf stöðugt að vera í endurskoðun. Meira

Vélþýðing Verður lyklaborð framtíðarinnar einhvern veginn í þessum dúr?

Beygurinn og galdurinn

Ég hef komið oft til Króatíu, á króatíska vini, en kann ekki króatísku. Því finnst mér upplagt að nota sjálfvirkan þýðingahnapp fésbókar þegar vinirnir rita á móðurmáli sínu og það gerir furðumikið gagn Meira

Nýsköpun í heilbrigðiskerfum

Þegar viðtalið við Einar Stefánsson er lesið vakna spurningar um hvort annað gildi um nýsköpunarsamvinnu um heilbrigðismál milli einkaaðila og hins opinbera en um önnur verkefni. Meira

Ljubljana, apríl 2024

Mér var falið að ræða um frið í Ljubljana í Slóveníu 23. apríl 2024. Á meðal áheyrenda var Lojze Peterle, fyrsti forsætisráðherra Slóvena eftir fall kommúnismans. Ég benti á, að til eru þrjú ráð til að fá það frá öðrum, sem maður girnist, að biðja um það, greiða fyrir það og taka það Meira

Sigurður T. Garðarsson

Lagaleg barbabrella

Meðan lífeyrissjóðstekjur, sem eru lögskipuð laun, fylgja almennu frítekjumarki ellilauna verða aðrar tekjur en frá lífeyrissjóðum í raun marklausar. Meira

Skólaskák Þrír ungir menn, Karma Halldórsson, Birkir Hallmundarson og Markús Orri Óskarsson, urðu Íslandsmeistarar í skólaskák á Akureyri um síðustu helgi, hver í sínum aldursflokki. Markús Orri (t.h.) vann Mikael Bjarka Heiðarsson í einvígi um titil 8.-10. bekkja en þeir hlutu báðir 10 v. af 11 mögulegum. Karma og Birkir unnu sína flokka með fullu húsi, 11 v. af 11.

Þótti strax harður í horn að taka

Jónas Þorvaldsson, sem lést þann 3. maí sl., 82 ára að aldri, var einn kunnasti skákmeistari Íslendinga á sjöunda og áttunda tug síðustu aldar, tefldi á þremur ólympíumótum, fyrst í Varna 1962, aftur í Tel Aviv tveimur árum síðar og loks í Skopje haustið 1972 Meira

Meyvant Þórólfsson

Ögurstund

Undirritaður tekur undir áhyggjur Arnars Þórs Jónssonar … Ögurstund er runnin upp. Meira

Friðbjörn Sigurðsson

Akureyrarklíníkin

Undirbúningur Akureyrarklíníkurinnar hefur gengið vel, en nú þarf að stíga skrefið til fulls. Meira

Guðrún Oddsdóttir

Að kvöldi 3. maí

Við hjónin viljum sjá mann eins og Arnar Þór á Bessastöðum og hans trúuðu fjölskyldu. Meira

Föstudagur, 10. maí 2024

Hanna Katrín Friðriksson

Heimilislæknar eiga ekki að vera lúxus

Þau okkar sem komin eru til vits og ára þekkja biðlistavandann sem skapaður hefur verið í heilbrigðiskerfinu. Þegar kemur að heilsugæslunni, fyrsta viðkomustað heilbrigðiskerfisins samkvæmt heilbrigðisstefnu stjórnvalda, er staðan sú að stór hluti Íslendinga er án heimilislæknis Meira

Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir

Leynihótel

Lagabreyting þessi var gerð með það að markmiði að auka framboð íbúðarhúsnæðis og stuðla að auknu jafnvægi á húsnæðismarkaði. Meira

Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir

Löggæsla er grunnþjónusta við fólkið í landinu

Viðreisn telur að horfa eigi á löggæslu sem grunnþjónustu við fólkið í landinu og að þessa þjónustu eigi að efla. Meira

Fimmtudagur, 9. maí 2024

Inga Sæland

Þetta eru okkar peningar!

Flokkur fólksins hefur sex sinnum mælt fyrir frumvarpi á Alþingi sem kveður á um að hækka frítekjumark lífeyristekna úr 25.000 kr. í 100.000 kr. á mánuði. Í hvert sinn sem málið er tekið fyrir vonumst við til að ríkisstjórnin taki utan um það og… Meira

Hildur Björnsdóttir

Slóðaskapur og fúsk

Sífellt eru undirritaðar viljayfirlýsingar sem engu skila. Ferð án fyrirheits í húsnæðismálum – glitrandi umbúðir um lítið innihald. Meira

Sigurður Ingi Jóhannsson

Ófyrirsjáanlegir atburðir kalla á yfirveguð viðbrögð

Ríkisstjórnin heldur yfirveguð um stýrið. Rífur ekki í handbremsuna, rífur ekki í stýrið. Ófyrirsjáanlegir atburðir kalla á yfirveguð viðbrögð. Meira

Ásdís Kristjánsdóttir

Til hamingju Kópavogur!

Ný nálgun í menningarstarfi Kópavogs er að þróa starfið í takt við nýja tíma og um leið að vera brautryðjendur á þeim vettvangi. Meira

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir

Nám á eigin forsendum

Við tökum fagnandi á móti þeim aukna nemendafjölda sem nú streymir í skólann. Meira

Kjartan Magnússon

Hættulegur hallarekstur Reykjavíkurborgar

Þrátt fyrir hámarksskattheimtu og miklar tekjur er reksturinn ósjálfbær og skuldirnar hækka stöðugt. Meira

Miðvikudagur, 8. maí 2024

Bergþór Ólason

Reykjavíkurborg og Ríkisútvarpið – Bensínstöðvar og braggi

Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingmaður og borgarfulltrúi Miðflokksins, skrifaði póst á Facebook-síðu sína á mánudagskvöld þar sem hún sagði: „ Bragginn var smámál miðað við bensínstöðvadílinn Meira

Óli Björn Kárason

Regluvæðing ógnar lífskjörum

Auðveldasta leið okkar til að auka samkeppnishæfni samfélagsins er að tryggja einfaldara og skilvirkara regluverk en í öðrum löndum Evrópu. Meira

Holberg Másson

Jólasaga frá Sundhöll Reykjavíkur

Of mikið er um að sundlaugargestir slasist. Meira

Anna S. Pálsdóttir

Forseti sem hlustar

Katrínu tókst að endurvekja traust mitt á stjórnmálum. Meira

Jóhann Sigurjónsson

Kjósum Katrínu

Katrín býr yfir kostum mannasættis, sem er nauðsynlegur kostur forsetaefnis. Meira

Svavar Guðmundsson

Nýja-Sjáland, Hrífunes og Foss á Síðu

Ástæða skrifa minna nú og undanfarin ár er að mér þykir vænt um Blindrafélagið og stofnhugsjón þess. Meira

Bergvin Oddsson

Litla lýðræðisfélagið og siðblindrafélagið

Það er algjör siðblinda að mínu mati að núverandi formaður hafi aðgang að kjörskránni en meðframbjóðandi hans ekki. Meira