Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
14. maí 2024 | Minningargreinar | 1169 orð | 1 mynd

Herdís Eiríksdóttir

Herdís Eiríksdóttir fæddist á Eyri við Ingólfsfjörð 23. nóvember 1943. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 28. apríl 2024. Foreldrar hennar voru Eiríkur Engilbert Eiríksson, f. 13. júlí 1906, d. 1970, og Ásthildur Kristín Jónatansdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2024 | Minningargreinar | 2853 orð | 1 mynd

Hrönn Elísabet Pálsdóttir

Hrönn Elísabet Pálsdóttir fæddist í Hjarðarhaga á Jökuldal 26. janúar 1953. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 26. apríl 2024 eftir erfið veikindi. Hún var dóttir hjónanna Páls Þorvaldssonar Hjarðar, f Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2024 | Minningargreinar | 2648 orð | 1 mynd

Árni Skúli Gunnarsson

Árni Skúli Gunnarsson fæddist í Reykjavík 18. janúar 1949. Hann lést á líknardeild Landakotsspítala 24. apríl 2024. Árni var sonur Gunnars Kalstað Þorvarðarsonar, f. 4. maí 1913, d. 18. nóvember 1987, og Birnu Lárusdóttur, f Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2024 | Minningargreinar | 2349 orð | 1 mynd

Guðmundur Helgi Helgason

Guðmundur Helgi Helgason fæddist í Keflavík 29. júní 1961. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu í Reykjavík 22. apríl 2024. Foreldrar hans voru Guðrún Andrea Guðmundsdóttir, f. 27. janúar 1933, d. 17 Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2024 | Minningargreinar | 1153 orð | 1 mynd

Ingibjörg Lovísa Magnúsdóttir

Ingibjörg Lovísa Magnúsdóttir fæddist 26. ágúst 1954. Hún lést 4. maí 2024. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Lovísa Guðmundsdóttir, f. 1.8. 1923, d. 16.1. 1991, og Magnús Stephensen Daníelsson, f. 8.4 Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2024 | Minningargreinar | 2787 orð | 1 mynd

Hjörvar Garðarsson

Hjörvar Garð­­arsson húsgagnasmíðameistari fæddist á Patreksfirði 30. júní 1943. Hann lést á Hrafnistu 3. maí 2024. Foreldrar hans voru Garðar Jó­hanns­­son, verkstjóri hjá garðyrkjudeild Reykjavíkurborgar, f Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2024 | Minningargreinar | 1121 orð | 1 mynd

Kristín Guðríður Höbbý Sveinbjörnsdóttir

Kristín Guðríður Höbbý Sveinbjörnsdóttir var fædd 23. júlí 1937. Hún lést 25. apríl 2024. Foreldrar hennar voru Sveinbjörn Stefánsson, verkstæðisformaður á Hellu, f. 15.7. 1914, d. 9. 7. 1990, og Sigríður Tómasdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2024 | Minningargreinar | 1135 orð | 1 mynd

Guðfinna Guðmundsdóttir

Guðfinna Guðmundsdóttir fæddist 14. nóvember 1929. Hún lést 15. apríl 2024. Útför hennar fór fram 10. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2024 | Minningargreinar | 712 orð | 1 mynd

Reynir St. Valdimarsson

Reynir St. Valdimarsson fæddist á Akureyri 19. september 1932. Hann lést á Hornbrekku Ólafsfirði 10. mars 2024. Foreldrar hans voru Valdimar Pétursson bakarameistari, f. 10. ágúst 1911, d. 22. október 1994, og Anna María Sigurbjörnsdóttir húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2024 | Minningargreinar | 447 orð | 1 mynd

Þórunn Guðbjörnsdóttir

Þórunn Guðbjörnsdóttir fæddist 28. apríl 1944. Hún lést 16. apríl 2024. Útför Þórunnar fór fram 10. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók