Mótmæli voru haldin við Árskóga í Breiðholti í dag, þar sem íbúar mótmæltu framkvæmdum við heimili sín. Formaður húsfélags Árskóga 1-3 segir íbúa vera svefnvana af áhyggjum og að samskipti við Reykjavíkurborg hafi verið „ömurleg“. Meira.
Síðustu helgi opnaði alþjóðlega skrifstofukeðjan Regus skrifstofusetur á Akureyri með pompi og prakt en nýja aðsetrið er staðsett í göngugötu bæjarins að Hafnarstræti 93-95.