Ætla að vinna fisk sem áður fór óunninn úr landi

Smári Ríkarðsson stjórnarmaður Arctic Mar, Baldvin Arnar Samúelsson stjórnarformaður Arctic …
Smári Ríkarðsson stjórnarmaður Arctic Mar, Baldvin Arnar Samúelsson stjórnarformaður Arctic Mar, Kári Sölmundarson eigandi Grotta ehf. og svo Sverrir Sigursveinsson og Gunnar Svavarsson hjá Kontakt sem önnuðust söluna. Lj´somynd/Arctic Mar

Arctic Mar ehf. hefur fest kaup á rekstri fiskvinnslunnar Grotta ehf. í Hafnarfirði. Kaupendur sjá fyrir sér tækifæri til sóknar og vilja stækka umsvif rekstursins og fjölga starfsfólki, að sögn Baldvins Arnars Samúelssonar stjórnarformanns Arctic Mar.

„Þetta er mjög spennandi, sérstaklega í ljósi þess að við erum að stefna á að auka vinnslu á fiski sem áður var fluttur óunninn úr landi,“ segir Baldvin. Þannig verði hægt að auka framleiðslumagn fiskvinnslunnar til muna.

Áhersla er lögð á sölu afurða til Þýskalands, en þar er talið að kaupendur séu líklegri til að velja vöru sem unnin er hér á landi. Nokkrar ástæður eru fyrir því útskýrir Baldvin sem bendir á að varan er ferskarin hafi hún verið færð beint til vinnslu eftir löndun, auk þess sem minna kolefnisspor sé á hverju kílói vegna flutninga frá Íslandi til Evrópu sé um unninn fisk að ræða.

„Þetta lækkar líka flutningskostnað sem skiptir verulegu máli. Þannig að þetta er win-win fyrir alla,“ segir Baldvin.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.4.24 438,33 kr/kg
Þorskur, slægður 24.4.24 564,71 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.4.24 213,59 kr/kg
Ýsa, slægð 24.4.24 118,07 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.4.24 167,89 kr/kg
Ufsi, slægður 24.4.24 205,91 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 24.4.24 228,27 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 6,89 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.24 Auður HU 94 Grásleppunet
Grásleppa 1.274 kg
Þorskur 214 kg
Rauðmagi 23 kg
Skarkoli 1 kg
Steinbítur 1 kg
Samtals 1.513 kg
24.4.24 Báran SI 86 Grásleppunet
Grásleppa 1.135 kg
Þorskur 241 kg
Ufsi 182 kg
Skarkoli 31 kg
Steinbítur 9 kg
Samtals 1.598 kg
24.4.24 Uggi VE 272 Handfæri
Þorskur 702 kg
Karfi 2 kg
Samtals 704 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.4.24 438,33 kr/kg
Þorskur, slægður 24.4.24 564,71 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.4.24 213,59 kr/kg
Ýsa, slægð 24.4.24 118,07 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.4.24 167,89 kr/kg
Ufsi, slægður 24.4.24 205,91 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 24.4.24 228,27 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 6,89 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.24 Auður HU 94 Grásleppunet
Grásleppa 1.274 kg
Þorskur 214 kg
Rauðmagi 23 kg
Skarkoli 1 kg
Steinbítur 1 kg
Samtals 1.513 kg
24.4.24 Báran SI 86 Grásleppunet
Grásleppa 1.135 kg
Þorskur 241 kg
Ufsi 182 kg
Skarkoli 31 kg
Steinbítur 9 kg
Samtals 1.598 kg
24.4.24 Uggi VE 272 Handfæri
Þorskur 702 kg
Karfi 2 kg
Samtals 704 kg

Skoða allar landanir »