Munurinn geysilegur á milli mynda

Fólk á það til að breyta myndum af sér mjög …
Fólk á það til að breyta myndum af sér mjög mikið áður en þær birtast loks á samfélagsmiðlum. mbl.is/Thinkstockphotos

Það eru ekki allar myndir gjaldgengar á samfélagsmiðlum, eða þannig líta margir á að minnsta kosti. Unglingar sem fengu það verkefni að breyta myndum af sér þannig að þær væru tilbúnar til birtingar á samfélagsmiðlum breyttu myndunum ótrúlega mikið. 

Breski ljósmyndarinn Rankin vann myndaþátt undir nafninu Selfie Harm þar sem hann bað unglinga um að breyta myndum. Unglingarnir höfðu fimm mínútur til þess að vinna myndirnar í smáforritum og er munurinn á fyrir- og eftirmyndinni mjög mikill. 

Fram kemur í máli ljósmyndarans á vef Health að þrátt fyrir að unglingunum þætti upprunalega myndin af sér betri en breytta útgáfan valdi enginn að birta myndina óbreytta. 

Hér má sjá myndir úr verkefninu sem birtar voru á Instagram en eins og sjá má breyttu unglingar myndunum af sér töluvert. 

View this post on Instagram

EMMA, AGE 16 #SELFIEHARM by @rankinarchive for @visual.diet _____.

A post shared by VISUALDIET (@visual.diet) on Feb 6, 2019 at 5:27am PST

View this post on Instagram

TOMAS, AGE 17 #SELFIEHARM by @rankinarchive for @visual.diet _____.

A post shared by VISUALDIET (@visual.diet) on Feb 4, 2019 at 3:09am PST





mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál