Úthafskarfaveiðar íslenskra skipa mega hefjast á morgun samkvæmt reglugerð, en fyrr í dag var enginn íslenskur togari kominn á veiðisvæðið úti við 200 mílna lögsögumörkin á Reykjaneshryggnum.
Fram kemur á vef HB Granda að úthafskarfakvótinn hafi verið skorinn hraustlega niður undanfarin ár. Nú sé svo komið að aðeins einn togari útgerðarinnar, Þerney RE, muni stunda veiðarnar nú í byrjun sumars.
Þerney er nú í höfn í Reykjavík en áhöfnin var að ljúka veiðiferð í norsku lögsöguna í Barentshafi með veiðum í lokin á Íslandsmiðum út af Suðausturlandi.
Haft er eftir Ægi Franzsyni skipstjóra að allt hafi gengið að óskum.
„Veiðitímabilinu á norska vertíðarsvæðinu við Lófót var lokið og við þurftum því að sækja þorskinn norður á Nordkap-veiðisvæðið og þar norður af. Aflabrögðin voru góð og þorskurinn vænn og við vorum með rúmlega 700 tonn upp úr sjó eftir um þrjár vikur á veiðum,“ segir Ægir.
„Yfirleitt eru maí og júní góðir í rússnesku landhelginni og þar er t.a.m. fínasta veiði núna. Það verður þó einhver bið á því að farið verði eftir rússneska kvótanum,“ segir Ægir.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 29.11.24 | 514,53 kr/kg |
Þorskur, slægður | 29.11.24 | 606,39 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 29.11.24 | 350,86 kr/kg |
Ýsa, slægð | 29.11.24 | 184,50 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 29.11.24 | 265,83 kr/kg |
Ufsi, slægður | 29.11.24 | 292,76 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 29.11.24 | 201,41 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 29.11.24 | 287,00 kr/kg |
30.11.24 Fjølnir GK 757 Lína | |
---|---|
Ýsa | 1.933 kg |
Þorskur | 1.247 kg |
Langa | 823 kg |
Samtals | 4.003 kg |
30.11.24 Sigurbjörg ÁR 67 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 16.844 kg |
Karfi | 498 kg |
Steinbítur | 275 kg |
Hlýri | 234 kg |
Skötuselur | 8 kg |
Samtals | 17.859 kg |
29.11.24 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 2.476 kg |
Þorskur | 946 kg |
Keila | 69 kg |
Steinbítur | 10 kg |
Samtals | 3.501 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 29.11.24 | 514,53 kr/kg |
Þorskur, slægður | 29.11.24 | 606,39 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 29.11.24 | 350,86 kr/kg |
Ýsa, slægð | 29.11.24 | 184,50 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 29.11.24 | 265,83 kr/kg |
Ufsi, slægður | 29.11.24 | 292,76 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 29.11.24 | 201,41 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 29.11.24 | 287,00 kr/kg |
30.11.24 Fjølnir GK 757 Lína | |
---|---|
Ýsa | 1.933 kg |
Þorskur | 1.247 kg |
Langa | 823 kg |
Samtals | 4.003 kg |
30.11.24 Sigurbjörg ÁR 67 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 16.844 kg |
Karfi | 498 kg |
Steinbítur | 275 kg |
Hlýri | 234 kg |
Skötuselur | 8 kg |
Samtals | 17.859 kg |
29.11.24 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 2.476 kg |
Þorskur | 946 kg |
Keila | 69 kg |
Steinbítur | 10 kg |
Samtals | 3.501 kg |