Togarar leita vars undir Grænuhlíð

Um borð í Vigra, einum þeirra togara sem leitað hafa …
Um borð í Vigra, einum þeirra togara sem leitað hafa vars undir Grænuhlíð. mbl.is/Árni Sæberg

Fá skip eru á miðunum nú þegar suðaustanstormur hefur gengið yfir landið með tilheyrandi brælu á miðunum, en samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni voru 94 skip í ferilvöktunarkerfum stjórnstöðvar hennar klukkan hálfsjö í morgun og þar af var 81 íslenskt.

Hluti skipanna hefur leitað vars undir Grænuhlíð við norðanvert mynni Ísafjarðardjúps, eða „Hótel Grænuhlíð“ eins og svæðið er stundum kallað á dögum sem þessum, að því er fram kemur á vef Landhelgisgæslunnar.

Sjá staðsetningar skipanna

Ef smellt er á hlekkinn hér að ofan má sjá hvar átta togarar dóla þarna í rólegheitum. Í vændum eru enn frekari illviðri á næstu dögum svo búast má við að gestkvæmt verði áfram á hótelinu svokallaða.

Grænahlíð og Riturinn yst. Fram undan honum skagar Straumnesið fram.
Grænahlíð og Riturinn yst. Fram undan honum skagar Straumnesið fram. mbl.is/Sigurður Bogi
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.4.24 454,87 kr/kg
Þorskur, slægður 23.4.24 531,95 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.4.24 230,61 kr/kg
Ýsa, slægð 23.4.24 143,44 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.4.24 180,22 kr/kg
Ufsi, slægður 23.4.24 227,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 23.4.24 179,98 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.24 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 188 kg
Ýsa 130 kg
Steinbítur 112 kg
Keila 15 kg
Ufsi 5 kg
Karfi 1 kg
Samtals 451 kg
24.4.24 Dagur ÞH 110 Línutrekt
Þorskur 1.763 kg
Ýsa 271 kg
Steinbítur 78 kg
Keila 28 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 2.145 kg
24.4.24 Jón Pétur RE 411 Grásleppunet
Grásleppa 1.138 kg
Þorskur 89 kg
Samtals 1.227 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.4.24 454,87 kr/kg
Þorskur, slægður 23.4.24 531,95 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.4.24 230,61 kr/kg
Ýsa, slægð 23.4.24 143,44 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.4.24 180,22 kr/kg
Ufsi, slægður 23.4.24 227,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 23.4.24 179,98 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.24 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 188 kg
Ýsa 130 kg
Steinbítur 112 kg
Keila 15 kg
Ufsi 5 kg
Karfi 1 kg
Samtals 451 kg
24.4.24 Dagur ÞH 110 Línutrekt
Þorskur 1.763 kg
Ýsa 271 kg
Steinbítur 78 kg
Keila 28 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 2.145 kg
24.4.24 Jón Pétur RE 411 Grásleppunet
Grásleppa 1.138 kg
Þorskur 89 kg
Samtals 1.227 kg

Skoða allar landanir »