Óvissa á mörkuðum fyrir loðnu

Vinnslustöðin bíður átekta þar til loðnan byrjar að ganga vestur …
Vinnslustöðin bíður átekta þar til loðnan byrjar að ganga vestur með suðurströndinni. mbl.is/Ófeigur Lýðsson

Nokkur óvissa er um markaði fyrir loðnuhrogn og frystar loðnuafurðir og birgðir eru enn í landinu frá síðustu vertíð, ýmist seldar eða óseldar.

Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum, segist gera sér vonir um að markaðir taki við sér nú þegar kvótinn liggi fyrir. „Aukningin varð reyndar mun minni en við bjuggumst við,“ segir Sigurgeir í umfjöllun um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.

Markaður fyrir mjöl og lýsi hefur verið góður að undanförnu, en mest af loðnunni hefur til þessa farið í bræðslu. Eftir því sem líður á vertíðina eykst hrognafyllingin og síðasta sprettinn á vertíðinni er hrygnan kreist og hrognin fryst, en þau hafa yfirleitt verið verðmætasta afurðin. Sigurgeir segist vera sæmilega bjartsýnn á verð fyrir afurðirnar og segir að Vinnslustöðin eigi ekki óseld hrogn frá síðustu vertíð.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.4.24 478,39 kr/kg
Þorskur, slægður 22.4.24 474,37 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.4.24 203,72 kr/kg
Ýsa, slægð 22.4.24 130,57 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.4.24 194,31 kr/kg
Ufsi, slægður 22.4.24 233,45 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 22.4.24 189,26 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.4.24 Kristinn ÞH 163 Grásleppunet
Grásleppa 1.765 kg
Þorskur 162 kg
Skarkoli 11 kg
Steinbítur 6 kg
Samtals 1.944 kg
23.4.24 Ósk ÞH 54 Grásleppunet
Grásleppa 653 kg
Þorskur 57 kg
Skarkoli 40 kg
Samtals 750 kg
23.4.24 Akurey AK 10 Botnvarpa
Karfi 41.096 kg
Ýsa 33.178 kg
Ufsi 26.263 kg
Þorskur 10.816 kg
Samtals 111.353 kg
23.4.24 Helga Sæm ÞH 70 Grásleppunet
Grásleppa 672 kg
Þorskur 29 kg
Samtals 701 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.4.24 478,39 kr/kg
Þorskur, slægður 22.4.24 474,37 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.4.24 203,72 kr/kg
Ýsa, slægð 22.4.24 130,57 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.4.24 194,31 kr/kg
Ufsi, slægður 22.4.24 233,45 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 22.4.24 189,26 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.4.24 Kristinn ÞH 163 Grásleppunet
Grásleppa 1.765 kg
Þorskur 162 kg
Skarkoli 11 kg
Steinbítur 6 kg
Samtals 1.944 kg
23.4.24 Ósk ÞH 54 Grásleppunet
Grásleppa 653 kg
Þorskur 57 kg
Skarkoli 40 kg
Samtals 750 kg
23.4.24 Akurey AK 10 Botnvarpa
Karfi 41.096 kg
Ýsa 33.178 kg
Ufsi 26.263 kg
Þorskur 10.816 kg
Samtals 111.353 kg
23.4.24 Helga Sæm ÞH 70 Grásleppunet
Grásleppa 672 kg
Þorskur 29 kg
Samtals 701 kg

Skoða allar landanir »