Margir vildu mark setja á Sjávarútvegshúsið

Vinningstillaga Söru Riel.
Vinningstillaga Söru Riel.

„Glitur hafsins“, verk Söru Riel, bar sigur úr býtum í samkeppni um nýtt listaverk á austurgafli Sjávarútvegshússins sem atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið efndi til í samstarfi við Samband íslenskra myndlistarmanna í nóvember á síðasta ári.

Kallað var eftir tillögum að verki með skírskotun í sögu sjávarútvegs á Íslandi, en auk listrænna gæða var lögð áhersla á að verkið tæki tillit til umhverfisins, félli vel að svæðinu og þyldi íslenska veðráttu.

Úrslit keppninnar voru loks tilkynnt um miðjan mars, en hér að neðan má sjá megnið af þeim tillögum sem bárust í keppnina.

Snæbjörn í Hergilsey. Tillaga Arngríms Sigurðssonar.
Snæbjörn í Hergilsey. Tillaga Arngríms Sigurðssonar.
Hnútar. Tillaga Evu Þengilsdóttur.
Hnútar. Tillaga Evu Þengilsdóttur.
Sjávardýrabúrið. Tillaga Bjarna Helgasonar.
Sjávardýrabúrið. Tillaga Bjarna Helgasonar.
Seglið. Tillaga Guðrúnar Töru Sveinsdóttur og Gísla Hrafns Magnússonar.
Seglið. Tillaga Guðrúnar Töru Sveinsdóttur og Gísla Hrafns Magnússonar.
Hafsauga. Tillaga Halldórs Ásgeirssonar.
Hafsauga. Tillaga Halldórs Ásgeirssonar.
34. grein. Tillaga Kristins E. Hrafnssonar.
34. grein. Tillaga Kristins E. Hrafnssonar.
Tillaga Jóns Ingibergs Jónsteinssonar.
Tillaga Jóns Ingibergs Jónsteinssonar.
Sexæringarnir. Tillaga Ingibjargar Huldar Halldórsdóttur.
Sexæringarnir. Tillaga Ingibjargar Huldar Halldórsdóttur.
Íslenskir hvalir. Tillaga Narfa Þorsteinssonar, með leyfi Jóns Baldurs Hlíðberg.
Íslenskir hvalir. Tillaga Narfa Þorsteinssonar, með leyfi Jóns Baldurs Hlíðberg.
Öldur. Tillaga Loga Bjarnasonar.
Öldur. Tillaga Loga Bjarnasonar.
Þeir fiska sem að róa. Tillaga Stefáns Óla Baldurssonar.
Þeir fiska sem að róa. Tillaga Stefáns Óla Baldurssonar.
Sjóari. Tillaga Sæþórs Arnar Ásmundssonar.
Sjóari. Tillaga Sæþórs Arnar Ásmundssonar.
Plastbátur. Tillaga Narfa Þorsteinssonar og Stefáns Óla Baldurssonar
Plastbátur. Tillaga Narfa Þorsteinssonar og Stefáns Óla Baldurssonar
Síldarævintýrið. Tillaga Sigurjóns Jóhannssonar.
Síldarævintýrið. Tillaga Sigurjóns Jóhannssonar.
Landvættir á bryggjuborðum. Tillaga Steins Einars Jónssonar, Ólafs Þorbjörns Benediktssonar …
Landvættir á bryggjuborðum. Tillaga Steins Einars Jónssonar, Ólafs Þorbjörns Benediktssonar og Vals Hreggviðssonar.
Útsýni. Tillaga Þórdísar Erlu Zoega.
Útsýni. Tillaga Þórdísar Erlu Zoega.
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.4.24 496,08 kr/kg
Þorskur, slægður 18.4.24 634,24 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.4.24 362,62 kr/kg
Ýsa, slægð 18.4.24 140,96 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.4.24 196,14 kr/kg
Ufsi, slægður 18.4.24 265,14 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 18.4.24 172,97 kr/kg
Litli karfi 18.4.24 70,38 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.4.24 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 343 kg
Ýsa 113 kg
Karfi 7 kg
Samtals 463 kg
19.4.24 Straumey EA 50 Línutrekt
Þorskur 3.105 kg
Karfi 23 kg
Steinbítur 3 kg
Samtals 3.131 kg
19.4.24 Guðrún GK 96 Grálúðunet
Grásleppa 345 kg
Samtals 345 kg
18.4.24 Guðmundur Þór NS 121 Handfæri
Ufsi 1.163 kg
Þorskur 189 kg
Karfi 6 kg
Samtals 1.358 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.4.24 496,08 kr/kg
Þorskur, slægður 18.4.24 634,24 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.4.24 362,62 kr/kg
Ýsa, slægð 18.4.24 140,96 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.4.24 196,14 kr/kg
Ufsi, slægður 18.4.24 265,14 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 18.4.24 172,97 kr/kg
Litli karfi 18.4.24 70,38 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.4.24 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 343 kg
Ýsa 113 kg
Karfi 7 kg
Samtals 463 kg
19.4.24 Straumey EA 50 Línutrekt
Þorskur 3.105 kg
Karfi 23 kg
Steinbítur 3 kg
Samtals 3.131 kg
19.4.24 Guðrún GK 96 Grálúðunet
Grásleppa 345 kg
Samtals 345 kg
18.4.24 Guðmundur Þór NS 121 Handfæri
Ufsi 1.163 kg
Þorskur 189 kg
Karfi 6 kg
Samtals 1.358 kg

Skoða allar landanir »