„Nánast alveg dautt“

Beitir NK við löndun í Neskaupstað.
Beitir NK við löndun í Neskaupstað. Ljósmynd/Helgi Freyr Ólason

„Við erum úti í Rósagarði og hérna er nánast alveg dautt. Við munum skanna svæðið fram á morgundaginn og ef ekkert gerist verður haldið til hafnar. Það verður þó að hafa það í huga að nauðsynlegt er að fara út og leita, annars gerist ekki neitt,“ segir Gísli Runólfsson, skipstjóri á Bjarna Ólafssyni.

„Nú eru bara fjögur kolmunnaskip hérna á miðunum en það fimmta, Beitir, er á landleið.“

Fimm tonn á tímann „allt of lítið“

Kolmunnaveiðinni sem verið hefur á Þórsbanka og í Rósagarðinum virðist vera að ljúka að sinni, að því er fram kemur á vef Síldarvinnslunnar. Segir þar að Börkur NK hafi landað 1.700 tonnum í Neskaupstað á föstudag og Bjarni Ólafsson AK landað svipuðu magni daginn eftir.

Sturla Þórðarson, skipstjóri á Beiti, tekur undir með Gísla og segir að afar lítið sé að hafa.

„Við erum á landleið með 320 tonn. Það hefur verið ákveðið að hvíla þetta um sinn. Aflinn hefur verið um það bil fimm tonn á tímann og það er allt of lítið,“ segir Sturla.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 423,75 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 526,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 192,17 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 117,21 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,65 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,14 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Kaja ÞH 66 Grásleppunet
Grásleppa 1.269 kg
Þorskur 51 kg
Skarkoli 10 kg
Samtals 1.330 kg
25.4.24 Kvikur EA 20 Grásleppunet
Grásleppa 998 kg
Þorskur 177 kg
Samtals 1.175 kg
25.4.24 Bobby 4 ÍS 364 Sjóstöng
Þorskur 182 kg
Samtals 182 kg
25.4.24 Bobby 13 ÍS 373 Sjóstöng
Þorskur 137 kg
Samtals 137 kg
25.4.24 Bobby 3 ÍS 363 Sjóstöng
Þorskur 60 kg
Samtals 60 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 423,75 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 526,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 192,17 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 117,21 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,65 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,14 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Kaja ÞH 66 Grásleppunet
Grásleppa 1.269 kg
Þorskur 51 kg
Skarkoli 10 kg
Samtals 1.330 kg
25.4.24 Kvikur EA 20 Grásleppunet
Grásleppa 998 kg
Þorskur 177 kg
Samtals 1.175 kg
25.4.24 Bobby 4 ÍS 364 Sjóstöng
Þorskur 182 kg
Samtals 182 kg
25.4.24 Bobby 13 ÍS 373 Sjóstöng
Þorskur 137 kg
Samtals 137 kg
25.4.24 Bobby 3 ÍS 363 Sjóstöng
Þorskur 60 kg
Samtals 60 kg

Skoða allar landanir »