Á grálúðu við Langanes

Anna EA er í eigu ÚA.
Anna EA er í eigu ÚA. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

„Grálúðan er alveg að gera sig,“ segir Smári Rúnar Hjálmtýsson, stýrimaður á Önnu EA 205. Skipið sem er í eigu ÚA var eftir hádegi í dag um 45 sjómílur NA af Langanesi, en á dýpinu þar hefur verið ágæt grálúðuveiði að undanförnu. 

Þangað færðu Önnumenn sig nú undir haustið eftir að hafa verið djúpt út af Vestfjörðum frá því í vor. Samanlagður grálúðuafli þeirra frá í vor til loka fiskveiðiársins 31. ágúst var um 1.400 tonn. Grálúðan er veidd í net og sem stendur eru tveir bátar auk Önnu í þessari sókn; Kristrún RE og Kap II VE.  

Landað verður úr Önnu í Neskaupstað í fyrramálið og gerir Smári ráð fyrir að aflinn sem er ísaður um borð verði nærri 60 tonnum. Fer hann í vinnslu, á markað og eitthvað er flutt beint úr. „Við erum fimm til sex sólarhringa í hverjum túr og þetta gengur vel. Framan af þessum túr var svolítil bræla en nú er komið fínt veður. Við sjálfsagt förum að stíma í land upp úr miðnætti í kvöld,“ segir Smári.

Alls átján manns eru í áhöfn á Önnu og ganga níu menn til skiptis átta tíma vaktir. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.4.24 444,63 kr/kg
Þorskur, slægður 19.4.24 562,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.4.24 311,54 kr/kg
Ýsa, slægð 19.4.24 191,66 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.4.24 152,48 kr/kg
Ufsi, slægður 19.4.24 271,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 19.4.24 133,87 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.4.24 Kvikur EA 20 Grásleppunet
Grásleppa 920 kg
Þorskur 93 kg
Samtals 1.013 kg
19.4.24 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Þorskur 641 kg
Ufsi 240 kg
Karfi 229 kg
Samtals 1.110 kg
19.4.24 Helga Sæm ÞH 70 Grásleppunet
Grásleppa 691 kg
Þorskur 170 kg
Samtals 861 kg
19.4.24 Sindri BA 24 Grásleppunet
Grásleppa 608 kg
Þorskur 16 kg
Skarkoli 9 kg
Samtals 633 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.4.24 444,63 kr/kg
Þorskur, slægður 19.4.24 562,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.4.24 311,54 kr/kg
Ýsa, slægð 19.4.24 191,66 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.4.24 152,48 kr/kg
Ufsi, slægður 19.4.24 271,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 19.4.24 133,87 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.4.24 Kvikur EA 20 Grásleppunet
Grásleppa 920 kg
Þorskur 93 kg
Samtals 1.013 kg
19.4.24 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Þorskur 641 kg
Ufsi 240 kg
Karfi 229 kg
Samtals 1.110 kg
19.4.24 Helga Sæm ÞH 70 Grásleppunet
Grásleppa 691 kg
Þorskur 170 kg
Samtals 861 kg
19.4.24 Sindri BA 24 Grásleppunet
Grásleppa 608 kg
Þorskur 16 kg
Skarkoli 9 kg
Samtals 633 kg

Skoða allar landanir »