Dagur þorsksins í Húsi sjávarklasa

Hús Sjávarklasans á Grandagarði í Reykavík.
Hús Sjávarklasans á Grandagarði í Reykavík. mbl.is

Á miðvikudag í næstu viku, 3. október, verður í Húsi sjávarklasans efnt til Dags þorsksins í þriðja sinn. Hús sjávarklasans verður þá opnað öllum áhugasömum og fjöldi íslenskra fyrirtækja mun kynna þær fjölmörgu afurðir sem framleiddar eru úr þorskinum hér á landi og þá tækni sem þróuð hefur verið til að hámarka nýtingu og gæði afurðanna.

Skipulögð dagskrá verður vítt og breitt um Hús sjávarklasans frá kl. 14 til 17 og munu gestir meðal annars fá tækifæri til að smakka fjölda ólíkra matvæla og fæðubótarefni, kynnast fyrirtækjum og frumkvöðlum í ólíkum geirum, allt frá hátækniiðnaði til fatahönnunar. Um 30 fyrirtæki munu sýna afurðir sínar og tækni og bjóða gestum upp á ýmislegt góðgæti og frumlega rétti.

Þorskurinn skilar miklu til þjóðarbúsins.
Þorskurinn skilar miklu til þjóðarbúsins. mbl.is/Sigurður Bogi

Tekjurnar minnst 100 milljarðar kr. 

Þorskurinn, afurðir hans og tækni tengd veiðum og vinnslu hans standa undir útflutningstekjum sem nema minnst 100 milljörðum króna á ári. Með því að halda Dag þorsksins er ætlunin að minna á mikilvægi þorskins fyrir Ísland fyrr og nú, sýna gestum þá ótrúlega fjölbreyttu flóru afurða sem unnar eru úr þorskinum og hvað íslenskum fyrirtækjum og rannsókna- og háskólasamfélaginu hefur tekist vel til við að hámarka gæði, nýtingu og afurðaverð þessarar mikilvægu auðlindar, segir í fréttatilkynningu,

Þá mun veitingastaðurinn Bergsson RE sem staðsettur er í húsi sjávarklasans og sjávarréttaveitingastaðir í Granda mathöll og Hlemmi mathöll vera með þorskinn í forgrunni á matseðli sínum þennan dag.  

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.9.24 472,91 kr/kg
Þorskur, slægður 26.9.24 496,66 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.9.24 284,47 kr/kg
Ýsa, slægð 26.9.24 288,17 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.9.24 243,50 kr/kg
Ufsi, slægður 26.9.24 286,20 kr/kg
Djúpkarfi 20.9.24 301,00 kr/kg
Gullkarfi 26.9.24 236,50 kr/kg
Litli karfi 25.9.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 26.9.24 252,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.9.24 Egill ÍS 77 Dragnót
Skarkoli 3.588 kg
Þorskur 2.639 kg
Ýsa 19 kg
Þykkvalúra 18 kg
Samtals 6.264 kg
26.9.24 Óli Á Stað GK 99 Línutrekt
Þorskur 684 kg
Hlýri 79 kg
Karfi 34 kg
Ýsa 30 kg
Keila 23 kg
Steinbítur 15 kg
Langa 14 kg
Ufsi 4 kg
Skarkoli 1 kg
Samtals 884 kg
26.9.24 Margrét GK 33 Lína
Ýsa 3.994 kg
Keila 369 kg
Þorskur 347 kg
Karfi 254 kg
Langa 251 kg
Hlýri 151 kg
Ufsi 94 kg
Samtals 5.460 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.9.24 472,91 kr/kg
Þorskur, slægður 26.9.24 496,66 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.9.24 284,47 kr/kg
Ýsa, slægð 26.9.24 288,17 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.9.24 243,50 kr/kg
Ufsi, slægður 26.9.24 286,20 kr/kg
Djúpkarfi 20.9.24 301,00 kr/kg
Gullkarfi 26.9.24 236,50 kr/kg
Litli karfi 25.9.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 26.9.24 252,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.9.24 Egill ÍS 77 Dragnót
Skarkoli 3.588 kg
Þorskur 2.639 kg
Ýsa 19 kg
Þykkvalúra 18 kg
Samtals 6.264 kg
26.9.24 Óli Á Stað GK 99 Línutrekt
Þorskur 684 kg
Hlýri 79 kg
Karfi 34 kg
Ýsa 30 kg
Keila 23 kg
Steinbítur 15 kg
Langa 14 kg
Ufsi 4 kg
Skarkoli 1 kg
Samtals 884 kg
26.9.24 Margrét GK 33 Lína
Ýsa 3.994 kg
Keila 369 kg
Þorskur 347 kg
Karfi 254 kg
Langa 251 kg
Hlýri 151 kg
Ufsi 94 kg
Samtals 5.460 kg

Skoða allar landanir »