Stjórnvöld brjóti lög með frumvarpinu

Óttar Yngvason, lög­maður nátt­úru­vernd­ar­sam­taka og veiðirétt­hafa.
Óttar Yngvason, lög­maður nátt­úru­vernd­ar­sam­taka og veiðirétt­hafa. Skjáskot/RÚV

Óttar Yngvason, lög­maður nátt­úru­vernd­ar­sam­taka og veiðirétt­hafa, segir það ekki boðlegt að stjórnvöld reyni að fara fram hjá úrskurði sjálfstæðrar úrskurðarnefndar með því að leggja fram frum­varp til laga um breyt­ing­ar á lög­um um fisk­eldi. Þetta kom fram í máli Óttars í Kastljósi í kvöld.

Kristján Þór Júlíusson, sjáv­ar­út­vegs- og land­búnaðarráðherra, hyggst leggja fram á Alþingi fyrrnefnt frumvarp sem ger­ir ráð fyr­ir að í þeim til­vik­um sem rekstr­ar­leyfi er fellt úr gildi geti ráðherra að feng­inni um­sögn Mat­væla­stofn­un­ar gefið út rekstr­ar­leyfi til bráðabirgða til allt að tíu mánaða.

Frum­varpið er lagt fram eft­ir að úr­sk­urðar­nefnd um um­hverf­is- og auðlinda­mál ógilti bæði starfs- og rekstr­ar­leyfi Fjarðalax og Arn­ar­lax fyr­ir fisk­eldi í Pat­reks­firði og Tálknafirði.

Óttar sagði í Kastljósi að það væri eiginlega óheyrt að framkvæmdavaldið og jafnvel löggjafarvaldið líka, grípi inn í ferli dómsmáls eftir úrskurð nefndar líkt og úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamál. Óttar segir að enginn vafi sé á að með frumvarpinu séu stjórnvöld að brjóta lög.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.4.24 448,91 kr/kg
Þorskur, slægður 19.4.24 562,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.4.24 307,10 kr/kg
Ýsa, slægð 19.4.24 191,66 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.4.24 155,16 kr/kg
Ufsi, slægður 19.4.24 271,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 19.4.24 134,32 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.4.24 Dagrún HU 121 Grásleppunet
Grásleppa 3.993 kg
Þorskur 387 kg
Skarkoli 22 kg
Ýsa 12 kg
Steinbítur 4 kg
Rauðmagi 2 kg
Samtals 4.420 kg
19.4.24 Elva Björg SI 84 Grásleppunet
Grásleppa 2.531 kg
Þorskur 102 kg
Skarkoli 74 kg
Samtals 2.707 kg
19.4.24 Haförn ÞH 26 Dragnót
Steinbítur 3.853 kg
Skarkoli 2.241 kg
Þorskur 682 kg
Sandkoli 76 kg
Þykkvalúra 39 kg
Samtals 6.891 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.4.24 448,91 kr/kg
Þorskur, slægður 19.4.24 562,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.4.24 307,10 kr/kg
Ýsa, slægð 19.4.24 191,66 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.4.24 155,16 kr/kg
Ufsi, slægður 19.4.24 271,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 19.4.24 134,32 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.4.24 Dagrún HU 121 Grásleppunet
Grásleppa 3.993 kg
Þorskur 387 kg
Skarkoli 22 kg
Ýsa 12 kg
Steinbítur 4 kg
Rauðmagi 2 kg
Samtals 4.420 kg
19.4.24 Elva Björg SI 84 Grásleppunet
Grásleppa 2.531 kg
Þorskur 102 kg
Skarkoli 74 kg
Samtals 2.707 kg
19.4.24 Haförn ÞH 26 Dragnót
Steinbítur 3.853 kg
Skarkoli 2.241 kg
Þorskur 682 kg
Sandkoli 76 kg
Þykkvalúra 39 kg
Samtals 6.891 kg

Skoða allar landanir »