Fyrstu kolmunnaskipin á leið til hafnar

Bjarni Ólafsson AK er væntanlegur til Neskaupstaðar með kolmunnafarm á …
Bjarni Ólafsson AK er væntanlegur til Neskaupstaðar með kolmunnafarm á morgun. Ljósmynd/Hákon Ernuson

Fyrstu kolmunnaskipin sem eru að veiðum í færeysku lögsögunni eru að fylla um þessar mundir og eru jafnvel á landleið. Margrét EA er á leið til Seyðisfjarðar með 2.000 tonn og Polar Amaroq er á leið til Skagen í Danmörku einnig með 2.000 tonn, að því er fram kemur á vef Síldarvinnslunnar.

„Það er í sannleika sagt heldur rólegt yfir veiðunum og veðrið er búið að vera skelfilegt. Hér er mikill fjöldi skipa að veiðum. Þau eru færeysk, rússnesk og íslensk og þau eru að fá misjafnan afla en toga gjarnan lengur en oft áður,“ segir Runólfur Runólfsson, skipstjóri á Bjarna Ólafssyni AK.

„Að undanförnu hafa íslensku skipin yfirleitt verið að fá 250 til 400 tonn eftir að hafa togað frá 10 og upp í 18 tíma. Við erum nú með okkar fimmta hol í veiðiferðinni og leggjum væntanlega af stað til Neskaupstaðar að því loknu. Besta holið hjá okkur var 600 tonn og er það með allra besta móti en lakasta holið gaf einungis 100 tonn.“

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.3.24 401,29 kr/kg
Þorskur, slægður 27.3.24 443,15 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.3.24 182,08 kr/kg
Ýsa, slægð 27.3.24 136,03 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.3.24 107,02 kr/kg
Ufsi, slægður 27.3.24 189,28 kr/kg
Gullkarfi 27.3.24 143,21 kr/kg
Litli karfi 27.3.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg
Blálanga, slægð 27.3.24 120,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.3.24 Blíðfari ÓF 70 Grásleppunet
Grásleppa 2.961 kg
Þorskur 217 kg
Samtals 3.178 kg
28.3.24 Helga Sæm ÞH 70 Grásleppunet
Grásleppa 4.013 kg
Samtals 4.013 kg
28.3.24 Hafdís Helga EA 51 Grásleppunet
Grásleppa 898 kg
Þorskur 92 kg
Skarkoli 13 kg
Samtals 1.003 kg
28.3.24 Fengur EA 207 Grásleppunet
Grásleppa 1.217 kg
Þorskur 104 kg
Skarkoli 14 kg
Rauðmagi 4 kg
Samtals 1.339 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.3.24 401,29 kr/kg
Þorskur, slægður 27.3.24 443,15 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.3.24 182,08 kr/kg
Ýsa, slægð 27.3.24 136,03 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.3.24 107,02 kr/kg
Ufsi, slægður 27.3.24 189,28 kr/kg
Gullkarfi 27.3.24 143,21 kr/kg
Litli karfi 27.3.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg
Blálanga, slægð 27.3.24 120,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.3.24 Blíðfari ÓF 70 Grásleppunet
Grásleppa 2.961 kg
Þorskur 217 kg
Samtals 3.178 kg
28.3.24 Helga Sæm ÞH 70 Grásleppunet
Grásleppa 4.013 kg
Samtals 4.013 kg
28.3.24 Hafdís Helga EA 51 Grásleppunet
Grásleppa 898 kg
Þorskur 92 kg
Skarkoli 13 kg
Samtals 1.003 kg
28.3.24 Fengur EA 207 Grásleppunet
Grásleppa 1.217 kg
Þorskur 104 kg
Skarkoli 14 kg
Rauðmagi 4 kg
Samtals 1.339 kg

Skoða allar landanir »