Ný Vestmannaey kom til hafnar í dag

Nýja Vestmannaey siglir inn til Eyja í fyrsta sinn í …
Nýja Vestmannaey siglir inn til Eyja í fyrsta sinn í dag. Ljósmynd/Guðmundur Alfreðsson

Nýtt skip útgerðarfélagsins Bergs-Hugins, dótturfélags Síldarvinnslunnar á Neskaupsstað, Vestmannaey VE, kom til heimahafnar í Vestmannaeyjum í dag og var vel tekið á móti skipinu, að því er fram kemur á heimasíðu Síldarvinnslunnar. 

Skipið er smíðað í skipasmíðastöð Vard í Aukra í Noregi. 

Birgir Þór Sverrisson í brúnni á nýja skipinu.
Birgir Þór Sverrisson í brúnni á nýja skipinu.

Birgir Þór Sverrisson skipstjóri segir að honum lítist afskaplega vel á skipið. Það sé glæsilegt í alla staði og með miklum og góðum búnaði. Þá segir hann að sé skipið skipið borið saman við gömlu Vestmannaeyna blasi við fullkomnari aðstaða að flestu leyti. Nefnir hann þar vinnuumhverfið á millidekki og í brúnni en þar er að hans sögn um mikla breytingu að ræða.

„Þá má nefna að í skipinu eru tvær vélar og tvær skrúfur og ég tel fullvíst að það hafi í för með sér meiri togkraft. Skipið er einkar hljóðlátt. Það heyrist lítið í vélunum og öll spil eru knúin rafmagni. Þá er þetta skip sérstaklega mjúkt og fer vel með mannskapinn. Við fengum kaldaskít á leiðinni til landsins og upplifðum þá hvernig það fer í sjó,“ segir Birgir.

„Það er svo sannarlega tilhlökkunarefni að fara að fiska á þetta skip en það mun ekki gerast fyrr en um mánaðamótin ágúst-september. Það á eftir að ganga frá búnaði á millidekkinu en sú vinna verður hafin í Vestmannaeyjum og síðan verður dekkið klárað í Slippnum á Akureyri.“

Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja, sem er stærsti hluthafi Síldarvinnslunnar.
Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja, sem er stærsti hluthafi Síldarvinnslunnar.

Lengd nýja skipsins er 28,9 metrar, breiddin er 12 metrar, og þyngdin er 183,4 nettótonn. 

Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja, Magnús Kristinsson fyrrum eigandi Bergs-Hugins …
Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja, Magnús Kristinsson fyrrum eigandi Bergs-Hugins og Gunnþór Ingvason framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar.
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.4.24 448,91 kr/kg
Þorskur, slægður 19.4.24 562,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.4.24 307,10 kr/kg
Ýsa, slægð 19.4.24 191,66 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.4.24 155,16 kr/kg
Ufsi, slægður 19.4.24 271,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 19.4.24 134,32 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.4.24 Hilmir ST 1 Grásleppunet
Grásleppa 4.144 kg
Þorskur 816 kg
Skarkoli 79 kg
Samtals 5.039 kg
19.4.24 Simma ST 7 Grásleppunet
Þorskur 402 kg
Grásleppa 170 kg
Skarkoli 30 kg
Steinbítur 16 kg
Samtals 618 kg
19.4.24 Kóngsey ST 4 Grásleppunet
Þorskur 1.213 kg
Grásleppa 404 kg
Skarkoli 77 kg
Samtals 1.694 kg
19.4.24 Ísak AK 67 Grásleppunet
Grásleppa 1.851 kg
Þorskur 840 kg
Skarkoli 59 kg
Samtals 2.750 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.4.24 448,91 kr/kg
Þorskur, slægður 19.4.24 562,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.4.24 307,10 kr/kg
Ýsa, slægð 19.4.24 191,66 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.4.24 155,16 kr/kg
Ufsi, slægður 19.4.24 271,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 19.4.24 134,32 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.4.24 Hilmir ST 1 Grásleppunet
Grásleppa 4.144 kg
Þorskur 816 kg
Skarkoli 79 kg
Samtals 5.039 kg
19.4.24 Simma ST 7 Grásleppunet
Þorskur 402 kg
Grásleppa 170 kg
Skarkoli 30 kg
Steinbítur 16 kg
Samtals 618 kg
19.4.24 Kóngsey ST 4 Grásleppunet
Þorskur 1.213 kg
Grásleppa 404 kg
Skarkoli 77 kg
Samtals 1.694 kg
19.4.24 Ísak AK 67 Grásleppunet
Grásleppa 1.851 kg
Þorskur 840 kg
Skarkoli 59 kg
Samtals 2.750 kg

Skoða allar landanir »