Tillaga um erlendar fjárfestingar í Brimi samþykkt

Stjórn Brims hefur verið falið að leita leiða til þess …
Stjórn Brims hefur verið falið að leita leiða til þess að auka tækifæri erlendra aðila til fjárfestinga í félaginu. mbl.is/Hari

Hluthafar Brims hf. samþykktu á hluthafafundi félagsins í gær tillögu Útgerðarfélags Reykjavíkur (ÚR) um að fela stjórn félagsins að leita leiða til þess að auka möguleika erlendra aðila til óbeinnar fjárfestingar í félaginu og getur það varðað allt að 25% af hlutafé félagsins.

ÚR lagði til að þrjár leiðir yrðu skoðaðar og gengur sú fyrsta út á að að útgerðarstarfsemi Brims verði fært í dótturfélag og að Brim verði eignarhaldsfélag sem erlendir aðilar geta fjárfest í. Önnur leið er að félag verður stofnað erlendis og skráð í þarlenda kauphöll og það það félag fari með allat að 25% hlutafé í Brimi. Þá sé þriðja leiðin ekki þekkt, en stjórn Brims falið að kanna aðrar leiðir sem gætu aukið fjárfestingar erlendra aðila í útgerðarfélaginu.

Á fundinum staðfestu hluthafar einnig kaup Brims á öllu hlutafé í Fiskvinnslunni Kambi hf. og Grábrók ehf. Þau kaup voru gerð í október og fylgdu kaupunum meðal annars aflaheimildir metnar á um þrjá milljarða króna.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.4.24 456,31 kr/kg
Þorskur, slægður 23.4.24 532,04 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.4.24 237,18 kr/kg
Ýsa, slægð 23.4.24 143,44 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.4.24 177,69 kr/kg
Ufsi, slægður 23.4.24 227,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 23.4.24 177,61 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.4.24 Silfurborg SU 22 Dragnót
Steinbítur 3.980 kg
Skarkoli 1.183 kg
Þorskur 328 kg
Sandkoli 195 kg
Ýsa 82 kg
Samtals 5.768 kg
23.4.24 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 2.549 kg
Steinbítur 321 kg
Keila 115 kg
Ýsa 98 kg
Ufsi 19 kg
Karfi 17 kg
Langa 7 kg
Samtals 3.126 kg
23.4.24 Gunnar Bjarnason SH 122 Dragnót
Steinbítur 1.270 kg
Samtals 1.270 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.4.24 456,31 kr/kg
Þorskur, slægður 23.4.24 532,04 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.4.24 237,18 kr/kg
Ýsa, slægð 23.4.24 143,44 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.4.24 177,69 kr/kg
Ufsi, slægður 23.4.24 227,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 23.4.24 177,61 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.4.24 Silfurborg SU 22 Dragnót
Steinbítur 3.980 kg
Skarkoli 1.183 kg
Þorskur 328 kg
Sandkoli 195 kg
Ýsa 82 kg
Samtals 5.768 kg
23.4.24 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 2.549 kg
Steinbítur 321 kg
Keila 115 kg
Ýsa 98 kg
Ufsi 19 kg
Karfi 17 kg
Langa 7 kg
Samtals 3.126 kg
23.4.24 Gunnar Bjarnason SH 122 Dragnót
Steinbítur 1.270 kg
Samtals 1.270 kg

Skoða allar landanir »