„Menn hafa gefist upp á þessu í bili“

Skipstjóri Beitis segir menn hafa gefist upp á veiðum í …
Skipstjóri Beitis segir menn hafa gefist upp á veiðum í bili enda hefur verið óveður nánast allan janúar. Ljósmynd/Börkur Kjartansson

Lítið hefur verið hægt að veiða kolmunna í færeyskri lögsögu vegna veðurs, jafnframt hafa veiðar gengið illa þegar veður leyfði. Þetta er meðal þess sem haft er eftir Sturla Þórðarson, skipstjóra á Beiti NK, á vef Síldarvinnslunnar.

Beitir og Börkur NK komu til landsins í gærkvöldi eftir að hafa verið að veiðum við Færeyjar í tvær vikur. Þegar komið var til hafnar var Beitir með 280 tonn af kolmunna og Börkur með 350 tonn.

„Það var óveður nánast allan tímann og skipin hafa mest legið í höfn eða í vari. Við höfum legið mest í Þórshöfn og Runavík en lönduðum einu sinni í Fuglafirði. Fiskurinn er að ganga suður eftir og við sáum ekki mikinn fisk þann stutta tíma sem við gátum verið að. Nú eru held ég öll íslensku kolmunnaskipin komin heim nema Hoffellið. Menn hafa gefist upp á þessu í bili. Ég á varla von á einhverjum góðum loðnufréttum en ég á von á að haldið verði á kolmunnaveiðar vestur af Írlandi þegar komið verður vel fram í febrúar,“ segir Sturla.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.4.24 436,66 kr/kg
Þorskur, slægður 24.4.24 566,23 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.4.24 211,79 kr/kg
Ýsa, slægð 24.4.24 118,02 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.4.24 168,78 kr/kg
Ufsi, slægður 24.4.24 205,91 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 24.4.24 232,83 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 6,89 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.24 Tryllir GK 600 Grásleppunet
Grásleppa 2.714 kg
Þorskur 637 kg
Steinbítur 25 kg
Rauðmagi 16 kg
Samtals 3.392 kg
24.4.24 Sunnutindur SU 95 Línutrekt
Þorskur 16.635 kg
Ýsa 451 kg
Steinbítur 211 kg
Ufsi 34 kg
Hlýri 26 kg
Keila 14 kg
Karfi 4 kg
Langa 3 kg
Samtals 17.378 kg
24.4.24 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 1.843 kg
Steinbítur 344 kg
Keila 55 kg
Ýsa 54 kg
Ufsi 35 kg
Karfi 16 kg
Hlýri 4 kg
Langa 2 kg
Samtals 2.353 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.4.24 436,66 kr/kg
Þorskur, slægður 24.4.24 566,23 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.4.24 211,79 kr/kg
Ýsa, slægð 24.4.24 118,02 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.4.24 168,78 kr/kg
Ufsi, slægður 24.4.24 205,91 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 24.4.24 232,83 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 6,89 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.24 Tryllir GK 600 Grásleppunet
Grásleppa 2.714 kg
Þorskur 637 kg
Steinbítur 25 kg
Rauðmagi 16 kg
Samtals 3.392 kg
24.4.24 Sunnutindur SU 95 Línutrekt
Þorskur 16.635 kg
Ýsa 451 kg
Steinbítur 211 kg
Ufsi 34 kg
Hlýri 26 kg
Keila 14 kg
Karfi 4 kg
Langa 3 kg
Samtals 17.378 kg
24.4.24 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 1.843 kg
Steinbítur 344 kg
Keila 55 kg
Ýsa 54 kg
Ufsi 35 kg
Karfi 16 kg
Hlýri 4 kg
Langa 2 kg
Samtals 2.353 kg

Skoða allar landanir »