Fá bara fiskibollur á bolludaginn

Hoffell SU-80 er nú á leið til Fáskrúðsfjarðar en túrinn …
Hoffell SU-80 er nú á leið til Fáskrúðsfjarðar en túrinn varð lengri en reiknað var með sökum veðurs. Ljósmynd/Börkur Kjartansson

„Það er kominn hálfur mánuður síðan við fórum á sjó og hann reiknaði ekki með því að við yrðum þetta lengi þannig að við fáum bara fiskibollur,“ segir Smári Einarsson, stýrimaður á Hoffelli, í samtali við 200 mílur. Hoffell, skip Loðnuvinnslunnar, er á leið til Fáskrúðsfjarðar með fyrsta kolmunnafarminn sem er veiddur á miðunum vestur af Írlandi á þessu ári og nemur hann 1.600 tonnum.

Spurður hvernig veiðar hafi gengið svarar Smári: „Þær gengu bara ljómandi vel á meðan veður leyfði. […] Það er búið að vera bræla í nótt og fyrradag. Við fengum sólarhring í gær. Svo var bræla á fimmtudag og föstudag. Það er bara rysjótt tíðarfar. Við byrjuðum fyrr í fyrra en í ár var búið að vera bræla í heila viku áður en við fórum að fá afla.“

Hoffellið lagði af stað til Íslands í gærkvöldi og á enn eftir talsverða siglingu til heimahafnar. „Þetta eru 800 sjómílur og tekur tíma að sigla heim. Við lögðum af stað átta í gærkvöldi og reiknum ekki með að vera komnir í land fyrr en klukkan tvö á miðvikudaginn. Það tekur 65 til 70 tíma að sigla þetta,“ útskýrir Smári.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.4.24 496,08 kr/kg
Þorskur, slægður 18.4.24 634,24 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.4.24 362,62 kr/kg
Ýsa, slægð 18.4.24 140,96 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.4.24 196,14 kr/kg
Ufsi, slægður 18.4.24 265,14 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 18.4.24 172,97 kr/kg
Litli karfi 18.4.24 70,38 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.4.24 Guðmundur Arnar EA 102 Grásleppunet
Grásleppa 811 kg
Þorskur 429 kg
Skarkoli 36 kg
Steinbítur 15 kg
Samtals 1.291 kg
19.4.24 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Grásleppunet
Grásleppa 1.840 kg
Þorskur 148 kg
Skarkoli 15 kg
Steinbítur 5 kg
Samtals 2.008 kg
19.4.24 Bobby 4 ÍS 364 Sjóstöng
Þorskur 126 kg
Samtals 126 kg
19.4.24 Bobby 6 ÍS 366 Sjóstöng
Þorskur 213 kg
Samtals 213 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.4.24 496,08 kr/kg
Þorskur, slægður 18.4.24 634,24 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.4.24 362,62 kr/kg
Ýsa, slægð 18.4.24 140,96 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.4.24 196,14 kr/kg
Ufsi, slægður 18.4.24 265,14 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 18.4.24 172,97 kr/kg
Litli karfi 18.4.24 70,38 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.4.24 Guðmundur Arnar EA 102 Grásleppunet
Grásleppa 811 kg
Þorskur 429 kg
Skarkoli 36 kg
Steinbítur 15 kg
Samtals 1.291 kg
19.4.24 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Grásleppunet
Grásleppa 1.840 kg
Þorskur 148 kg
Skarkoli 15 kg
Steinbítur 5 kg
Samtals 2.008 kg
19.4.24 Bobby 4 ÍS 364 Sjóstöng
Þorskur 126 kg
Samtals 126 kg
19.4.24 Bobby 6 ÍS 366 Sjóstöng
Þorskur 213 kg
Samtals 213 kg

Skoða allar landanir »