Vilja strandveiðar allt árið og frestun á veiðigjöldum

Komið úr róðri til Raufarhafnar.
Komið úr róðri til Raufarhafnar. Ljósmynd/Gunnar Páll Baldursson

Forysta Landssambands smábátaeigenda (LS) hefur óskað eftir því við sjávarútvegsráðherra að gerðar verði breytingar á kerfi standveiða vegna kórónufaraldurs.

Sú leið sem LS vill að farin verði er að fjöldi veiðidaga til strandveiða verði óbreyttur, að lágmarki 48. Leyfi gildi í tólf mánuði í stað fjögurra. Upphafsdagur verði áfram 1. maí og engar takmarkanir verði á því hvenær menn kjósa að nýta veiðidagana.

„Það er mat stjórnar LS að með breytingunni verði afkoma þeirra sem stunda strandveiðar eins vel tryggð og hægt er í því ófremdarástandi sem nú geisar. Auk sóttkvíar, sýkingar og veikinda í kjölfarið eru margvíslegir aðrir þættir sem upp kunna að koma. Óvissa er um verð og markaði. Þá kallar strandveiði á fjölmarga þjónustuaðila tengda útgerð hvers báts,“ segir í bréfi LS.

Stjórn LS hefur einnig farið þess á leit við sjávarútvegsráðherra að heimilt verði að fresta greiðslu veiðigjalda með gjalddaga 1. maí og á eindaga 15. maí vegna kórónufaraldursins, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.4.24 456,31 kr/kg
Þorskur, slægður 23.4.24 532,04 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.4.24 237,18 kr/kg
Ýsa, slægð 23.4.24 143,44 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.4.24 177,69 kr/kg
Ufsi, slægður 23.4.24 227,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 23.4.24 177,61 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.4.24 Silfurborg SU 22 Dragnót
Steinbítur 3.980 kg
Skarkoli 1.183 kg
Þorskur 328 kg
Sandkoli 195 kg
Ýsa 82 kg
Samtals 5.768 kg
23.4.24 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 2.549 kg
Steinbítur 321 kg
Keila 115 kg
Ýsa 98 kg
Ufsi 19 kg
Karfi 17 kg
Langa 7 kg
Samtals 3.126 kg
23.4.24 Gunnar Bjarnason SH 122 Dragnót
Steinbítur 1.270 kg
Samtals 1.270 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.4.24 456,31 kr/kg
Þorskur, slægður 23.4.24 532,04 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.4.24 237,18 kr/kg
Ýsa, slægð 23.4.24 143,44 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.4.24 177,69 kr/kg
Ufsi, slægður 23.4.24 227,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 23.4.24 177,61 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.4.24 Silfurborg SU 22 Dragnót
Steinbítur 3.980 kg
Skarkoli 1.183 kg
Þorskur 328 kg
Sandkoli 195 kg
Ýsa 82 kg
Samtals 5.768 kg
23.4.24 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 2.549 kg
Steinbítur 321 kg
Keila 115 kg
Ýsa 98 kg
Ufsi 19 kg
Karfi 17 kg
Langa 7 kg
Samtals 3.126 kg
23.4.24 Gunnar Bjarnason SH 122 Dragnót
Steinbítur 1.270 kg
Samtals 1.270 kg

Skoða allar landanir »