Á kolmunnaveiðum vestur af Færeyjum

Víkingur AK er eitt þeirra níu skipa sem nú eru …
Víkingur AK er eitt þeirra níu skipa sem nú eru á kolmunnamiðunum við Færeyjar. Kolmunnaafli ársins nálgast nú 200 þúsund tonn. mbl.is/Börkur

Níu íslensk uppsjávarskip voru í gær á kolmunnaveiðum vestur af Færeyjum; Venus NS, Víkingur AK, Aðalsteinn Jónsson SU, Guðrún Þorkelsdóttir SU, Jón Kjartansson SU, Bjarni Ólafsson AK, Ísleifur VE, Börkur NK og Beitir NK. Þá voru Heimaey VE og Huginn VE á leið á miðin.

Samkvæmt upplýsingum frá Ingimundi Ingimundarsyni, útgerðarstjóra uppsjávarskipa hjá Brimi hf., hefur verið heldur rólegt á miðunum síðustu daga. Í gærmorgun fékk Venus þó um 360 tonn eftir að hafa togað í hátt í sólarhring og var kominn með um 2.200 tonn. Ráðgert var að skipið héldi heimleiðis til Vopnafjarðar í dag eftir eitt hol til viðbótar. Veður hefur verið sæmilegt á miðunum síðustu daga.

Aðeins 47 þúsund tonn eftir af kvótanum

Kolmunnaafli ársins nálgast nú 200 þúsund tonn, samkvæmt yfirliti um afla úr deilistofnun á heimasíðu Fiskistofu, en alls er kvótinn 247 þúsund tonn. Af þessum afla hafa rúmlega 11 þúsund tonn verið veidd innan íslensku lögsögunnar, yfir 140 þúsund tonn við Færeyjar og yfir 44 þúsund tonn á alþjóðlegu hafsvæði vestur af Írlandi. Mestur afli í einum mánuði var í maí þegar tæplega 80 þúsund tonn veiddust við Færeyjar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.4.24 454,87 kr/kg
Þorskur, slægður 23.4.24 531,95 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.4.24 230,61 kr/kg
Ýsa, slægð 23.4.24 143,44 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.4.24 180,22 kr/kg
Ufsi, slægður 23.4.24 227,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 23.4.24 179,98 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.24 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 188 kg
Ýsa 130 kg
Steinbítur 112 kg
Keila 15 kg
Ufsi 5 kg
Karfi 1 kg
Samtals 451 kg
24.4.24 Dagur ÞH 110 Línutrekt
Þorskur 1.763 kg
Ýsa 271 kg
Steinbítur 78 kg
Keila 28 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 2.145 kg
24.4.24 Jón Pétur RE 411 Grásleppunet
Grásleppa 1.138 kg
Þorskur 89 kg
Samtals 1.227 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.4.24 454,87 kr/kg
Þorskur, slægður 23.4.24 531,95 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.4.24 230,61 kr/kg
Ýsa, slægð 23.4.24 143,44 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.4.24 180,22 kr/kg
Ufsi, slægður 23.4.24 227,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 23.4.24 179,98 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.24 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 188 kg
Ýsa 130 kg
Steinbítur 112 kg
Keila 15 kg
Ufsi 5 kg
Karfi 1 kg
Samtals 451 kg
24.4.24 Dagur ÞH 110 Línutrekt
Þorskur 1.763 kg
Ýsa 271 kg
Steinbítur 78 kg
Keila 28 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 2.145 kg
24.4.24 Jón Pétur RE 411 Grásleppunet
Grásleppa 1.138 kg
Þorskur 89 kg
Samtals 1.227 kg

Skoða allar landanir »