Gullinrafi fær landvistarleyfi á Reykjanesi

Gullinrafi er hraðvaxta fiskur og nær 3-4 kílóa þyngd á …
Gullinrafi er hraðvaxta fiskur og nær 3-4 kílóa þyngd á 14 mánuðum. Ljósmynd/Wikipedia Commons

Umhverfisstofnun hefur veitt Stolt Sea Farm leyfi til innflutnings á tíu þúsund seiðum gullinrafa (Seriola dumerili) til notkunar í tilraunaeldi í eldisstöð í Reykjanesbæ.

Þar hyggst félagið hefja tilraunarækt á tegundinni með hámarkslífmassa 30 tonn, eins og áður hefur verið greint frá í Morgunblaðinu. Gullinrafi er hraðvaxta og er fyrirhugað að flytja inn seiði nú í vor frá eldisstöð á Spáni.

Rakið er í greinargerð með leyfisveitingunni að í gögnum með umsókninni komi fram að tilraunaeldið muni fara fram í lokuðum kerum á landi og því sé nær útilokað að tegundin geti sloppið út. Umrædd tegund sé ekki þekkt fyrir að vera ágeng, hvorki í sínum náttúrulegu útbreiðslusvæðum né utan þeirra. Nær útilokað sé að viðkomandi tegund geti lifað af í sjónum við Ísland þar sem hitastig sjávar hér sé um 10°C lægra en tegundin þurfi til að geta þrifist. Þróunarfræðilega séð eigi tegundin sér aðeins fjarskylda ættingja hér við land og því sé enginn möguleiki talinn á kynblöndun við aðrar tegundir, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.4.24 436,50 kr/kg
Þorskur, slægður 24.4.24 566,23 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.4.24 211,79 kr/kg
Ýsa, slægð 24.4.24 118,02 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.4.24 168,65 kr/kg
Ufsi, slægður 24.4.24 205,91 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 24.4.24 232,83 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 6,89 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.24 Tryllir GK 600 Grásleppunet
Grásleppa 2.714 kg
Þorskur 637 kg
Steinbítur 25 kg
Rauðmagi 16 kg
Samtals 3.392 kg
24.4.24 Sunnutindur SU 95 Línutrekt
Þorskur 16.635 kg
Ýsa 451 kg
Steinbítur 211 kg
Ufsi 34 kg
Hlýri 26 kg
Keila 14 kg
Karfi 4 kg
Langa 3 kg
Samtals 17.378 kg
24.4.24 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 1.843 kg
Steinbítur 344 kg
Keila 55 kg
Ýsa 54 kg
Ufsi 35 kg
Karfi 16 kg
Hlýri 4 kg
Langa 2 kg
Samtals 2.353 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.4.24 436,50 kr/kg
Þorskur, slægður 24.4.24 566,23 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.4.24 211,79 kr/kg
Ýsa, slægð 24.4.24 118,02 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.4.24 168,65 kr/kg
Ufsi, slægður 24.4.24 205,91 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 24.4.24 232,83 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 6,89 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.24 Tryllir GK 600 Grásleppunet
Grásleppa 2.714 kg
Þorskur 637 kg
Steinbítur 25 kg
Rauðmagi 16 kg
Samtals 3.392 kg
24.4.24 Sunnutindur SU 95 Línutrekt
Þorskur 16.635 kg
Ýsa 451 kg
Steinbítur 211 kg
Ufsi 34 kg
Hlýri 26 kg
Keila 14 kg
Karfi 4 kg
Langa 3 kg
Samtals 17.378 kg
24.4.24 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 1.843 kg
Steinbítur 344 kg
Keila 55 kg
Ýsa 54 kg
Ufsi 35 kg
Karfi 16 kg
Hlýri 4 kg
Langa 2 kg
Samtals 2.353 kg

Skoða allar landanir »