Lögbann á samkeppnina

Eyjólfur Þór Guðlaugsson, framkvæmdastjóri NRS ehf. .
Eyjólfur Þór Guðlaugsson, framkvæmdastjóri NRS ehf. . Aðsend mynd

„Það eru auðvitað rosaleg vonbrigði að vera stoppaður með þessum hætti en ég er bara sannfærður um að við skoðun verðum við í fullum rétti og byrjum vonandi sem fyrst aftur,“ segir Eyjólfur Þór Guðlaugsson, framkvæmdastjóri og einn eigenda NRS.

Fyrsta uppboð fyrirtækisins átti að halda á föstudag en þann sama dag féllst sýslumaður á kröfu Reiknistofu fiskmarkaða ehf. um lögbann á starfsemi NRS.

Vilja ekki samkeppni

Reiknistofan hefur hingað til verið ein um fiskmarkaðinn á Íslandi, en starfsemi NRS felst í því að veita sömu þjónustu, þ.e.a.s. sjá um uppboð á fiski, innheimtu, uppgjör og önnur tengd verkefni.

NRS stefnir auk þess á að bjóða fram nýjung í kaupum og sölu, svokallað tilboðskerfi. Þannig var reiknistofan komin með keppinaut, uns lögbannið tók gildi, en nú færist öll sala aftur til reiknistofunnar, þar til annað kemur í ljós.

Kröfur RSF byggjast helst á því að Eyjólfur hafi ekki haft heimild til að nýta þekkingu sína með þessum hætti, í þágu keppinautar, eftir þrjátíu ára starf fyrir Reiknistofu fiskmarkaða ehf. Þetta telur Eyjólfur af og frá en bíður niðurstöðu dómstóla.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.3.24 401,44 kr/kg
Þorskur, slægður 27.3.24 443,15 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.3.24 183,92 kr/kg
Ýsa, slægð 27.3.24 136,03 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.3.24 107,02 kr/kg
Ufsi, slægður 27.3.24 189,28 kr/kg
Gullkarfi 27.3.24 143,21 kr/kg
Litli karfi 27.3.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg
Blálanga, slægð 27.3.24 120,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.3.24 Blíðfari ÓF 70 Grásleppunet
Grásleppa 2.961 kg
Þorskur 217 kg
Samtals 3.178 kg
28.3.24 Helga Sæm ÞH 70 Grásleppunet
Grásleppa 4.013 kg
Samtals 4.013 kg
28.3.24 Hafdís Helga EA 51 Grásleppunet
Grásleppa 898 kg
Þorskur 92 kg
Skarkoli 13 kg
Samtals 1.003 kg
28.3.24 Fengur EA 207 Grásleppunet
Grásleppa 1.217 kg
Þorskur 104 kg
Skarkoli 14 kg
Rauðmagi 4 kg
Samtals 1.339 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.3.24 401,44 kr/kg
Þorskur, slægður 27.3.24 443,15 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.3.24 183,92 kr/kg
Ýsa, slægð 27.3.24 136,03 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.3.24 107,02 kr/kg
Ufsi, slægður 27.3.24 189,28 kr/kg
Gullkarfi 27.3.24 143,21 kr/kg
Litli karfi 27.3.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg
Blálanga, slægð 27.3.24 120,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.3.24 Blíðfari ÓF 70 Grásleppunet
Grásleppa 2.961 kg
Þorskur 217 kg
Samtals 3.178 kg
28.3.24 Helga Sæm ÞH 70 Grásleppunet
Grásleppa 4.013 kg
Samtals 4.013 kg
28.3.24 Hafdís Helga EA 51 Grásleppunet
Grásleppa 898 kg
Þorskur 92 kg
Skarkoli 13 kg
Samtals 1.003 kg
28.3.24 Fengur EA 207 Grásleppunet
Grásleppa 1.217 kg
Þorskur 104 kg
Skarkoli 14 kg
Rauðmagi 4 kg
Samtals 1.339 kg

Skoða allar landanir »