Náðu afla fyrir 4,2 milljarða króna

Hoffell SU-80 að veiðum. Skipið náði afla fyrir tæpa 1,8 …
Hoffell SU-80 að veiðum. Skipið náði afla fyrir tæpa 1,8 milljarða króna í fyrra, mest allra skipa Loðnuvinnslunnar. Ljósmynd/Börkur Kjartansson

Uppsjávarskipinu Hoffelli SU-80 tókst að vera með mesta aflaverðmætið í fyrra meðal skipa Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði. Alls nam verðmæti aflans sem skipið bar að landi 1.766 milljónum króna og var magnið 40.011 tonn. Um er að ræða 47% aukningu í aflaverðmæti milli ára, að því er segir á vef útgerðarinnar.

Ístogari útgerðarinnar, Ljósafell SU-70, var með næst mesta aflaverðmætið 2021 og var það 1.229 milljónir króna sme er þó 5% minna en árið á undan. Þá nam heildarafli skipsins 5.437 tonnum. Vakin er athygli á því að Ljósafell var frá veiðum vegna slipptöku og framkvæmdum við krapavélar í sjö vikur á síðasta ári.

Sandfell á siglingu.
Sandfell á siglingu. mbl.is/Hafþór Hreiðarsson

Góður gangur var krókaaflamarksbátunum Sandfelli SU-75 og Hafrafelli SU-65. Áhöfnin á Sandfelli tókst að afla 2.460 tonn fyrir 659 milljónir króna og er það 12% eukning verðmæta frá 2020. Áhöfninni á HAfrafelli tókst að ná 2.113 tonnum að verðmæti 555 milljónum króna í fyrra sem er 16% meira en árið á undan.

Heildarafli skipa Loðnuvinnslunnar var í fyrra 50.021 tonn og var aflaverðmætið 4.209 milljónir króna. Árið 2020 nam heildaraflinn 39.097 tonnum og var aflaverðmætið 3.561 milljón króna og nemur aukning verðmætanna milli ára 18%.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.4.24 436,69 kr/kg
Þorskur, slægður 24.4.24 566,23 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.4.24 213,60 kr/kg
Ýsa, slægð 24.4.24 118,02 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.4.24 168,00 kr/kg
Ufsi, slægður 24.4.24 205,91 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 24.4.24 228,36 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 6,89 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.24 Sunnutindur SU 95 Línutrekt
Þorskur 16.635 kg
Ýsa 451 kg
Steinbítur 211 kg
Ufsi 34 kg
Hlýri 26 kg
Keila 14 kg
Karfi 4 kg
Langa 3 kg
Samtals 17.378 kg
24.4.24 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 1.843 kg
Steinbítur 344 kg
Keila 55 kg
Ýsa 54 kg
Ufsi 35 kg
Karfi 16 kg
Hlýri 4 kg
Langa 2 kg
Samtals 2.353 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.4.24 436,69 kr/kg
Þorskur, slægður 24.4.24 566,23 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.4.24 213,60 kr/kg
Ýsa, slægð 24.4.24 118,02 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.4.24 168,00 kr/kg
Ufsi, slægður 24.4.24 205,91 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 24.4.24 228,36 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 6,89 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.24 Sunnutindur SU 95 Línutrekt
Þorskur 16.635 kg
Ýsa 451 kg
Steinbítur 211 kg
Ufsi 34 kg
Hlýri 26 kg
Keila 14 kg
Karfi 4 kg
Langa 3 kg
Samtals 17.378 kg
24.4.24 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 1.843 kg
Steinbítur 344 kg
Keila 55 kg
Ýsa 54 kg
Ufsi 35 kg
Karfi 16 kg
Hlýri 4 kg
Langa 2 kg
Samtals 2.353 kg

Skoða allar landanir »