Búið að koma vélarvana bát í land

Hér má sjá einn spaða þyrlunar sem að stýrimaðurinn seig …
Hér má sjá einn spaða þyrlunar sem að stýrimaðurinn seig úr til að aðstoða manninn um borð á fiskibátnum sem að dróg vélarvana bátinn. Í bakgrunn má sjá bátana tvo út á sjó. Ljósmynd/Aðsend

Fiskibát sem varð vélarvana nálægt landi hjá Bjarnarnesi í Húnaflóa hefur verið komið til hafnar og eru mennirnir tveir sem voru um borð komnir í land. Þetta staðfestir Landhelgisgæslan í samtali við mbl.is.

Kom annar fiskibátur á svæðinu vélarvana bátnum til bjargar og dró hann að landi. Þyrla Landhelgisgæslunnar var skammt frá vegna æfinga og kom stýrimaður þyrlunnar bátunum tveim til aðstoðar.

Seig stýrimaðurinn niður og um borð í fiskibátinn sem var kominn til að aðstoða hinn og hjálpaði hann við að koma taug í bátinn sem var vélarvana. Þyrlan lenti á Bjarnarnesi á meðan og beið eftir því að bátarnir tveir kæmu í land.

Björgunarsveitir á svæðinu voru einnig ræstar út og fóru björgunarmenn á slöngubát til að vera innan handar ef eitthvað skyldi fara úrskeiðis. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.3.24 401,29 kr/kg
Þorskur, slægður 27.3.24 443,15 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.3.24 182,08 kr/kg
Ýsa, slægð 27.3.24 136,03 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.3.24 107,02 kr/kg
Ufsi, slægður 27.3.24 189,28 kr/kg
Gullkarfi 27.3.24 143,21 kr/kg
Litli karfi 27.3.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg
Blálanga, slægð 27.3.24 120,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.3.24 Blíðfari ÓF 70 Grásleppunet
Grásleppa 2.961 kg
Þorskur 217 kg
Samtals 3.178 kg
28.3.24 Helga Sæm ÞH 70 Grásleppunet
Grásleppa 4.013 kg
Samtals 4.013 kg
28.3.24 Hafdís Helga EA 51 Grásleppunet
Grásleppa 898 kg
Þorskur 92 kg
Skarkoli 13 kg
Samtals 1.003 kg
28.3.24 Fengur EA 207 Grásleppunet
Grásleppa 1.217 kg
Þorskur 104 kg
Skarkoli 14 kg
Rauðmagi 4 kg
Samtals 1.339 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.3.24 401,29 kr/kg
Þorskur, slægður 27.3.24 443,15 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.3.24 182,08 kr/kg
Ýsa, slægð 27.3.24 136,03 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.3.24 107,02 kr/kg
Ufsi, slægður 27.3.24 189,28 kr/kg
Gullkarfi 27.3.24 143,21 kr/kg
Litli karfi 27.3.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg
Blálanga, slægð 27.3.24 120,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.3.24 Blíðfari ÓF 70 Grásleppunet
Grásleppa 2.961 kg
Þorskur 217 kg
Samtals 3.178 kg
28.3.24 Helga Sæm ÞH 70 Grásleppunet
Grásleppa 4.013 kg
Samtals 4.013 kg
28.3.24 Hafdís Helga EA 51 Grásleppunet
Grásleppa 898 kg
Þorskur 92 kg
Skarkoli 13 kg
Samtals 1.003 kg
28.3.24 Fengur EA 207 Grásleppunet
Grásleppa 1.217 kg
Þorskur 104 kg
Skarkoli 14 kg
Rauðmagi 4 kg
Samtals 1.339 kg

Skoða allar landanir »