Allri áhöfn Sólborgar sagt upp

Runólfur Viðar segir að ástæða uppsagnanna sé sú að ÚR …
Runólfur Viðar segir að ástæða uppsagnanna sé sú að ÚR íhugi að kaupa nýjan togara. Í ljós eigi eftir að koma hvort áhöfnin verði endurráðin mbl.is/Þorgeir

Allri áhöfn frystitogarans Sólborgar RE-27 hefur verið sagt upp. Runólfur Viðar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Útgerðarfélags Reykjavíkur sem er eigandi frystitogarans, staðfestir þetta og segir að ástæða uppsagnanna sé sú að félagið íhugi að kaupa nýjan togara.

Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag, mánudag.

Ráðningarsamband í lausu lofti

Runólfur segir það eiga eftir að koma í ljós hvort áhöfnin verði ráðin áfram og bætir við að menn séu ekki ráðnir hjá útgerðinni heldur á einstök skip. „Þannig að þegar þú skiptir um skip þá þarftu að segja fólki upp og skrifa undir nýjan ráðningarsamning hjá hverjum og einum,“ segir hann. Spurður hvort starfsfólkið sé þá í lausu lofti um áframhaldandi ráðningu, svarar Runólfur því játandi. Ekki liggja þó fyrir frekari upplýsingar um nýtt skip.

Skipið smíðað árið 1988

Sólborg RE-27 kom inn á íslenska skipaskrá í júlí 2019 og var áður í eigu Arctic Prime Fisheries á Grænlandi. Hún er 75,9 metrar að lengd og um 2.550 brúttótonn. Skipið var smíðað í Noregi árið 1987 fyrir Grænlandsmarkað.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.4.24 444,27 kr/kg
Þorskur, slægður 19.4.24 562,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.4.24 311,54 kr/kg
Ýsa, slægð 19.4.24 191,66 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.4.24 152,77 kr/kg
Ufsi, slægður 19.4.24 271,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 19.4.24 133,77 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.4.24 Magnús Jón ÓF 14 Grásleppunet
Grásleppa 1.717 kg
Þorskur 47 kg
Samtals 1.764 kg
19.4.24 Elfa HU 191 Grásleppunet
Grásleppa 2.223 kg
Þorskur 119 kg
Skarkoli 50 kg
Rauðmagi 6 kg
Steinbítur 3 kg
Samtals 2.401 kg
19.4.24 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Þorskur 463 kg
Keila 185 kg
Steinbítur 48 kg
Ýsa 37 kg
Karfi 9 kg
Samtals 742 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.4.24 444,27 kr/kg
Þorskur, slægður 19.4.24 562,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.4.24 311,54 kr/kg
Ýsa, slægð 19.4.24 191,66 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.4.24 152,77 kr/kg
Ufsi, slægður 19.4.24 271,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 19.4.24 133,77 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.4.24 Magnús Jón ÓF 14 Grásleppunet
Grásleppa 1.717 kg
Þorskur 47 kg
Samtals 1.764 kg
19.4.24 Elfa HU 191 Grásleppunet
Grásleppa 2.223 kg
Þorskur 119 kg
Skarkoli 50 kg
Rauðmagi 6 kg
Steinbítur 3 kg
Samtals 2.401 kg
19.4.24 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Þorskur 463 kg
Keila 185 kg
Steinbítur 48 kg
Ýsa 37 kg
Karfi 9 kg
Samtals 742 kg

Skoða allar landanir »