Bilun í smurkerfi olli sprengingu

EF AVA ásamt Þór í október síðastliðnum.
EF AVA ásamt Þór í október síðastliðnum. mbl.is/Árni Sæberg

Bilun í smurkerfi aðalvélar flutningaskipsins EF AVA orsakaði sprenginguna sem varð þar um borð í síðasta mánuði.  Skipið er enn á athafnasvæði Eimskips og mun viðgerð taka nokkrar vikur. Gert er ráð fyrir að henni ljúki um miðjan desember.

Þetta kemur fram í svari Eddu Rutar Björnsdóttur, framkvæmdastjóra mannauðs- og samskiptasviðs Eimskips, við fyrirspurn mbl.is.

Ekki liggur fyrir hversu mikið tjón varð af völdum sprengingarinnar. Ekkert tjón varð á farminum, en skipið var að flytja bærði fersk- og þurrvörur hingað til lands.

Varðskip Landhelgisgæslunnar, Þór, tók skipið í tog eftir að sprengingin varð og var það í kjölfarið dregið inn á athafnasvæði Eimskips í Sundahöfn. Skipið var statt um 25 sjómílur suðaustur af Grindavík þegar tilkynning barst Gæslunni um að eldur væri laus þar um borð. Tvær þyrlur Gæslunnar voru ræstar út.

Eftir að þyrlurnar voru komnar á staðinn var áhöfnin búin að ná tökum á ástandinu. Allt viðbragð, nema varðskipið, var kallað til baka.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.4.24 496,08 kr/kg
Þorskur, slægður 18.4.24 634,24 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.4.24 362,62 kr/kg
Ýsa, slægð 18.4.24 140,96 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.4.24 196,14 kr/kg
Ufsi, slægður 18.4.24 265,14 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 18.4.24 172,97 kr/kg
Litli karfi 18.4.24 70,38 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.4.24 Sindri BA 24 Grásleppunet
Grásleppa 608 kg
Þorskur 16 kg
Skarkoli 9 kg
Samtals 633 kg
19.4.24 Ósk ÞH 54 Grásleppunet
Grásleppa 858 kg
Þorskur 60 kg
Skarkoli 19 kg
Ufsi 2 kg
Samtals 939 kg
19.4.24 Jón Bjarni BA 50 Grásleppunet
Grásleppa 368 kg
Steinbítur 30 kg
Þorskur 11 kg
Rauðmagi 7 kg
Skarkoli 1 kg
Samtals 417 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.4.24 496,08 kr/kg
Þorskur, slægður 18.4.24 634,24 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.4.24 362,62 kr/kg
Ýsa, slægð 18.4.24 140,96 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.4.24 196,14 kr/kg
Ufsi, slægður 18.4.24 265,14 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 18.4.24 172,97 kr/kg
Litli karfi 18.4.24 70,38 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.4.24 Sindri BA 24 Grásleppunet
Grásleppa 608 kg
Þorskur 16 kg
Skarkoli 9 kg
Samtals 633 kg
19.4.24 Ósk ÞH 54 Grásleppunet
Grásleppa 858 kg
Þorskur 60 kg
Skarkoli 19 kg
Ufsi 2 kg
Samtals 939 kg
19.4.24 Jón Bjarni BA 50 Grásleppunet
Grásleppa 368 kg
Steinbítur 30 kg
Þorskur 11 kg
Rauðmagi 7 kg
Skarkoli 1 kg
Samtals 417 kg

Skoða allar landanir »