Aftur landað eftir stopp í Grindavík

Mynd úr safni.
Mynd úr safni. mbl.is/Kristinn Magnússon

Ráðgert var að Sturla GK, togbátur Þorbjarnarins, kæmi inn til Grindavíkur nú síðla nætur og þá yrði landað úr bátnum í birtingu. „Með þessu er atvinnulífið í bænum að færast í eðlilegt horf. Svo trúum við því að eitthvað annað gott gerist í framhaldinu, segir Gunnlaugur Eiríksson hjá Þorbirninum í samtali við Morgunblaðið.

Sturla GK fór út á mánudag og hefur síðustu sólarhringa verið á vesturmiðum. Byrjað var á Látragrunni, svo var tekið tog við Snæfellsnes og síðdegis í gær var báturinn á veiðum út af Reykjanesi við Eldey.

Myndin er tekin við Grindavíkurhöfn í síðustu viku þegar enginn …
Myndin er tekin við Grindavíkurhöfn í síðustu viku þegar enginn bátur var við bryggju. mbl.is/Eggert Jóhannesson

 

Sennilega um 50 tonn

Uppistaðan nú er karfi, en eitthvert kropp af öðrum fiski hefur flotið með. Afli þessi, sennilega um 50 tonn, verður seldur á markaði, enda liggur einbeitingin hjá Þorbirninum í vinnslu á bolfiski.

Grindavíkurbær var rýmdur vegna aðsteðjandi hættu föstudagkvöldið 10. nóvember. Síðan þá hefur öll starfsemi við höfnina þar legið niðri. Landað var úr togurum Þorbjarnarins, Tómasi Þorvaldssyni GK og Hrafni Sveinbjarnarsyni GK, í þessari og síðustu viku í Hafnarfirði og þar hafa fleiri Grindavíkurbátar lagt upp. Í síðustu viku var landað úr Sturlu í Grundarfirði, en nú er aftur stefnt í heimahöfn en skipstjóri í þessum túr er Birgir Sigurbjörnsson.

Nánar er fjallað um málið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 30.8.24 419,53 kr/kg
Þorskur, slægður 30.8.24 447,03 kr/kg
Ýsa, óslægð 30.8.24 185,53 kr/kg
Ýsa, slægð 30.8.24 174,96 kr/kg
Ufsi, óslægður 30.8.24 196,82 kr/kg
Ufsi, slægður 30.8.24 176,79 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 30.8.24 298,80 kr/kg
Litli karfi 28.8.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 29.8.24 152,55 kr/kg

Fleiri tegundir »

31.8.24 Óli Á Stað GK 99 Línutrekt
Þorskur 524 kg
Steinbítur 143 kg
Ýsa 107 kg
Hlýri 87 kg
Ufsi 24 kg
Keila 19 kg
Karfi 16 kg
Langa 8 kg
Samtals 928 kg
31.8.24 Oddur Á Nesi SI 176 Línutrekt
Ýsa 428 kg
Þorskur 378 kg
Steinbítur 117 kg
Ufsi 2 kg
Karfi 2 kg
Samtals 927 kg
31.8.24 Indriði Kristins BA 751 Lína
Steinbítur 724 kg
Langa 490 kg
Þorskur 37 kg
Ýsa 33 kg
Skarkoli 11 kg
Karfi 3 kg
Ufsi 3 kg
Samtals 1.301 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 30.8.24 419,53 kr/kg
Þorskur, slægður 30.8.24 447,03 kr/kg
Ýsa, óslægð 30.8.24 185,53 kr/kg
Ýsa, slægð 30.8.24 174,96 kr/kg
Ufsi, óslægður 30.8.24 196,82 kr/kg
Ufsi, slægður 30.8.24 176,79 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 30.8.24 298,80 kr/kg
Litli karfi 28.8.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 29.8.24 152,55 kr/kg

Fleiri tegundir »

31.8.24 Óli Á Stað GK 99 Línutrekt
Þorskur 524 kg
Steinbítur 143 kg
Ýsa 107 kg
Hlýri 87 kg
Ufsi 24 kg
Keila 19 kg
Karfi 16 kg
Langa 8 kg
Samtals 928 kg
31.8.24 Oddur Á Nesi SI 176 Línutrekt
Ýsa 428 kg
Þorskur 378 kg
Steinbítur 117 kg
Ufsi 2 kg
Karfi 2 kg
Samtals 927 kg
31.8.24 Indriði Kristins BA 751 Lína
Steinbítur 724 kg
Langa 490 kg
Þorskur 37 kg
Ýsa 33 kg
Skarkoli 11 kg
Karfi 3 kg
Ufsi 3 kg
Samtals 1.301 kg

Skoða allar landanir »