Þjónustuskrá

Blóm og kransar

Blómagallerí

Blómagallerí

Þegar kveðja á ástvin er mikilvægt að fá góða þjónustu og hjálp við tilhögun skreytinga sem snúa að útförinni.  Við leggjum okkur fram við að fara að óskum aðstandenda og gera þetta ferli eins þægilegt og mögulegt er.

Við útbúum skreyttar kistuskreytingar, kransa, krossa og hjörtu ásamt því að útbú altarisvendi.

Einnig sendum við og stillum upp blómum og/eða skreytingum til kirkju án auka kostnaðar.