Gæti hækkað verðið um 850 þúsund

mbl.is/​Hari

Dæmi eru um að nýjar mengunarreglur gætu hækkað opinber gjöld á nýjar bifreiðar úr 1,75 milljónum í tæpar 2,6 milljónir.

Þetta má lesa úr útreikningum Bílgreinasambandsins. Tilefnið er nýjar mengunarreglur í ESB. Þær byggjast á nýjum mælingum á mengun.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir María Jóna Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins, breytingarnar geta fært bifreiðar upp um tollflokka.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur: