Götur New York-borgar auðar

Útgöngubann er víða í gild í stórborgum heimsins. Í myndskeiði frá Manhattan í New York má sjá þessi áhrif greinilega en fáir eru á ferli um götur borgarinnar. 

New York er oft kölluð borgin sem aldrei sefur er nú virðist hún hálfsofandi. Fáir ferðamenn eru á ferli þessi dægrin og íbúar borgarinnar halda sig heima samkvæmt fyrirskipan stjórnvalda. Hér fyrir neðan má sjá myndir úr Brooklyn-hverfi, en þar eru einnig mjög fáir á ferli. 

Úr Brooklyn.
Úr Brooklyn. AFP
Nokkrir gangandi vegfarendur með grímur á Brooklyn-brúnni.
Nokkrir gangandi vegfarendur með grímur á Brooklyn-brúnni. AFP
Brooklyn.
Brooklyn. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert