Beaujolais nouveau vel tekið í Japan

Greinilegt er að jólin nálgast því á miðnætti var fyrsti tappinn tekinn úr franska ungvíninu Beaujolais nouveau. Hefð er fyrir því að taka megi tappa úr flöskum með þessu víni þriðja fimmtudag hvers nóvembermánaðar. Japanar eru miklir aðdáendur vínsins og fengu gestir í heilsulindinni í Kowakien sinn skerf af víninu í dag, bæði innvortis sem útvortis.

Um tíu þúsund manns voru samankomin í franska bænum Beaujeu á miðnætti en að sögn bæjarbúa er uppruni vínsins þaðan. Voru gestirnir víða að úr heiminum, svo sem Japan, Suður-Kóreu, Bretlandi og Kína. Á síðasta ári seldust 11 milljón flöskur af Beaujolais nouveau í Japan sem er heldur minna en árið áður er salan var 12,5 milljón flöskur.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir