Erlendar sveitir staðfesta komu á Airwaves

Sprengjuhöllin mun koma fram á Iceland Airwaves.
Sprengjuhöllin mun koma fram á Iceland Airwaves. mbl.is/Eggert

Nokkrar erlendar hljómsveitir og tónlistarmenn hafa staðfest komu sína á tónlistarhátíðina Iceland Airwaves, sem verður að óbreyttu haldin í 10. sinn í haust. Meðal þeirra eru breska sveitin Young Guns og kanadíska sveitin Junior Boys.

Aðrar sveitir, sem ætla að koma, eru CSS, Dirty Projectors, Final Fantasy, Yelle, Planningrorock, White Lies, Therese Aune, Stars Like Fleas, Miracle Fortress, Florence and the machine, Robots in disguise, PNAU, Familjen, Handsom Furs, Simian Mobile Disco, Crystal Castles, Jerry Bouthier og These New Puritans. 

Af innlendum sveitum, sem munu koma fram, má nefna GusGus, Skakkamannage, Seabear, Retro Stefson, Diktu, Hjaltalín, Reykjavík, FM Belfast, Sprengjuhöllina, Dr. Spock, Dýrðina, Borko, Steed Lord, Glutus Maximus og Ghostdigital.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Loka