María Ólafs fer til Vínarborgar

Viðbrögðin leyndu sér ekki þegar úrslitin voru kynnt í kvöld.
Viðbrögðin leyndu sér ekki þegar úrslitin voru kynnt í kvöld. mbl.is/Eggert

Lagið Unbroken í flutningi Maríu Ólafsdóttur verður framlag Íslands í Eurovision sem fram fer í Vínarborg, höfuðborg Austurríkis, í seinnihluta maímánaðar.

Sjö lög kepptu í söngv­akeppn­inni í kvöld. Líkt og í fyrra hafði dóm­nefnd helm­ings atkvæðavægi á móti síma­kosn­ingu. Tvö lög, Once Again í flutningi Friðriks Dórs Jónssonar og Unbroken, kepptu síðan um hylli hlust­enda og réðust úr­slit­in í síma­kosn­ingu.

María Ólafsdóttir er flytjandi og textahöfundur lagsins. Höfundar lags og texta eru strákarnir í Stopwaitgo, Pálmi Ragnar Ásgeirsson, Ásgeir Orri Ásgeirsson og Sæþór Kristjánsson.

María Ólafsdóttir verður fulltrúi Íslands í Eurovision í ár.
María Ólafsdóttir verður fulltrúi Íslands í Eurovision í ár. mbl.is/Eggert
Friðrik Dór keppti við Maríu Ólafs í sérstöku einvígi en …
Friðrik Dór keppti við Maríu Ólafs í sérstöku einvígi en laut í lægra haldi í símakosningu. mbl.is/Eggert
mbl.is/Eggert
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú gerir miklar kröfur til sjálfs þín og annarra og setur sjálfum þér oft ströng skilyrði. Þú þrífst af skoðanaskiptum við starfsfélaga þína og leggur um leið þitt til þeirra mála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
2
Harry Whittaker og Lucinda Riley
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Jojo Moyes
5
Carin Gerhardsen
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú gerir miklar kröfur til sjálfs þín og annarra og setur sjálfum þér oft ströng skilyrði. Þú þrífst af skoðanaskiptum við starfsfélaga þína og leggur um leið þitt til þeirra mála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
2
Harry Whittaker og Lucinda Riley
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Jojo Moyes
5
Carin Gerhardsen