Kristbjörg vekur athygli Rússa

Kristbjörg Jónasdóttir vekur athygli víða.
Kristbjörg Jónasdóttir vekur athygli víða. mbl.is/Árni Sæberg

Erlendir fjölmiðlar sýna íslenska landsliðinu í knattspyrnu mikinn áhuga nú þegar styttist í heimsmeistaramótið í knattspyrnu í Rússlandi í sumar. Kastljósið beinist ekki bara að landsliðsmönnunum en nýlega var fjallað um Kristbjörgu Jónasdóttur í rússneskum vefmiðli. 

Kristbjörg er eiginkona Arons Einars Gunnarssonar, fyrirliða íslenska landsliðsins, og var hún í nærmynd hjá vefmiðlinum Sputnik. Víkinga fegurð er notað til þess að lýsa Kristbjörgu en lögð er mikil áhersla á í hversu góðu formi Kristbjörg er í en Kristbjörg er einkaþjálfari og fitnessdrottning. 

Með greininni eru birtar myndir af Instagram þar sem Kristbjörg sést í hörkuformi. Er það tekið fram að árið 2015 hafi Kristbjörg eignast soninn Oliver en verið fljót að koma sér í form aftur. 

Hér má sjá umfjöllunina um Kristbjörgu. 

✌🏼☀️ #hen #myhen #gæsun #bridetobe

A post shared by 🌟Kris J🌟 (@krisjfitness) on Apr 29, 2017 at 4:27am PDT




mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson