J.K. Rowling gerir grín að Trump

Rowling og Trump eru bæði metsöluhöfundar.
Rowling og Trump eru bæði metsöluhöfundar. Mynd samsett/AFP

Breski metsöluhöfundurinn J.K. Rowling hélt ekki aftur að hlátrinum á Twitter í gær þegar hún endurtísti færslu Donald Trump bandaríkjaforseta. Í færslunni státaði Trump sig af því að vera afburða rithöfundur og að hann hafi gefið út metsölubækur. Rowling, sem er enginn nýgræðingur í bókaheiminum, gerði stólpagrín að honum í kjölfarið. 

Trump eyddi færslunni einhverju seinna en í henni útskýrir hann af hverju hann á það til að setja stóran staf í upphafi orða sem eiga ekki að vera stafsett á þann hátt. Rowling tók þó skjáskot af færslunni sem má sjá hér fyrir neðan, ásamt hláturskasti Rowling. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson