Enginn þorði að reka mig

David Letterman hress í sófanum hjá Ellen.
David Letterman hress í sófanum hjá Ellen. Skjáskot/YouTube

David Letterman er þeirrar skoðunar að hann hafi stjórnað sjónvarpsþáttum sínum, The Late Show, 10 árum of lengi.

Í viðtali við Ellen Degeneres í samnefndum þætti hennar sagði hinn 71 árs gamli sjónvarpsmaður að hann hefði í raun átt að hætta árið 2005, en ekki 2015. Enginn hefði þorað að reka hann. Þá höfðu þættir hans verið 30 ár í loftinu.

„Ég var alveg að horfa öfugum megin í sjónaukann,“ sagði Letterman og sagði að hann vildi að hann hefði hætt fyrr svo hann hefði getað sinnt öðrum verkefnum líka meðan hann hafði enn orku til þess.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler